Reykjavíkurborg kaupir Sævarhöfða af Faxaflóahöfnum

Reykjavíkurborg kaupir Sævarhöfða af Faxaflóahöfnum Gatnagerð á nýju íbúðasvæði hefst í ár Heildargreiðslur fyrir lóð og fasteignir eru um 1,1 milljarður króna Nýtt deiliskipulag er í auglýsingaferli Búið að veita Bjargi og Búseta vilyrði fyrir lóðum Í dag var gengið frá kaupum
Lesa meira

Frosttónar – gítarkynning laugardaginn 13. janúar Borgarbókasafninu Spönginni, kl. 14:30

Viltu læra á gítar? Þá er námskeiðið Frosttónar kjörið fyrir þig! Laugardaginn 13. janúar leika tveir nemendur Frosttóna, Hrafnkell Haraldsson og Petra María Ingvaldsdóttir, létta og hugljúfa gítartónlist allt frá miðöldum til dagsins í dag, á Borgarbókasafninu Spönginni, kl.
Lesa meira

Getraunakaffið fer aftur af stað eftir viku á laugardaginn 13. janúar í Egilshöll 10-12 alla laugardaga

Getraunakaffið hefst núna á laugardaginn 13. janúar í Egilshöll og verður á milli kl. 10-12 eins og alltaf. Fjölnir á 30 ára stórafmæli í ár eins og þið vitið. Við lofuðum stærra og flottara kaffi og við stöndum við það Vinningarnir eru eftirfarandi: 1.sæti - 100.000 kr
Lesa meira

Frímúraramessa – 7.janúar 2017 í Grafarvogskirkju kl. 11:00

Frímúraramessa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Halldór Reynisson þjónar fyrir altari og Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir flytur hugvekju. Karlakór Grafarvogs syngur undir stjórn Írisar Erlingsdóttur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Frímúrarabræður flytja ritningarorð o
Lesa meira

Frosin augnablik í Borgarbókasafninu Spönginni 6.jan kl 14-16

Guðrún Benedikta Elíasdóttir opnar sýningu á málverkum sínum, þar sem náttúran og náttúruöflin skipa stóran sess, ekki síst jöklarnir og átök elds og íss. Verkin vinnur hún með temperu eða litablöndu sem hún býr til sjálf og kallar „patine au vin“, en blandan
Lesa meira

Þrettándagleði í hverfum borgarinnar

  Þrettándagleði með söng og brennum verður á þremur stöðum í Reykjavík laugardaginn 6. janúar. Þrettándagleði í Grafarvogi Í Grafarvogi verður árleg þrettándagleði Grafarvogsbúa haldin við Gufunesbæ. Kakó- og vöfflusala verður í Hlöðunni frá kl. 17.00 og kl. 17.55 hefst
Lesa meira

Helgihald í Grafarvogskirkju á áramótum 2017

Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Einsöngvari er Sigrún Hjálmtýsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hilmar Örn Agnarsson     Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14.00 Séra Grétar Halldór
Lesa meira

Fjölnir – íþróttamaður ársins 2017

Valið fór fram í gær, föstudaginn 29 desember og er þetta í 28 skipti sem valið fer fram. Þetta er í fyrsta skipti sem við veljum íþróttakonu og íþróttakarl Fjölnis.         Íþróttakona Fjölnis 2017              Andrea Jacobsen, handknattleiksdeild   Íþróttakar
Lesa meira

Samantekt yfir leiðakerfisbreytingar Strætó

Í viðhenginu má finna samantekt yfir leiðakerfisbreytingar Strætó sem taka gildi þann 7.janúar næstkomandi. Sjá hérna……         Follow
Lesa meira

Jólaball Ungmennafélagsins Fjölnis 28.desember í Egilshöll

Jólaball Fjölnis verður haldið í anddyri Egilshallar 28.desember frá klukkan 17-18.30 Jólahljómsveit Fjölnis spilar fyrir gesti og jólasveinar mæta og dansa með börnunum í kringum jólatréð Aðgangur er ókeypis. Mætum öll og höfum gaman saman. Fjölnir        
Lesa meira