Frímúraramessa – 7.janúar 2017 í Grafarvogskirkju kl. 11:00

Frímúraramessa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Halldór Reynisson þjónar fyrir altari og Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir flytur hugvekju. Karlakór Grafarvogs syngur undir stjórn Írisar Erlingsdóttur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Frímúrarabræður flytja ritningarorð og bænir. Kaffi og veitingar eftir messu.

Sunnudagaskólinn hefst á ný 14. janúar.

Selmessur hefjast á ný 14. janúar.

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.