Vígsluhátíð Fjölnishallarinnar – þriðjudag 27.nóvember kl 15:30 – 16:15
Vígsluhátíð Fjölnishallar, nýja íþróttahúsinu okkar, fer hátíðlega fram þriðjudaginn 27. nóvember.
Við byrjum stundvíslega kl. 15:30
💛 Allir iðkendur Fjölnis mæta í knatthúsið kl. 15:00 í Fjölnisfatnaði
💛 Skrúðganga frá knatthúsinu inn í nýja íþróttahúsið okkar
💛 Ingó Veðurguð syngur Fjölnislagið
💛 Ávarp gesta
💛 Boðhlaup á milli iðkenda Fjölnis
💛 Allir iðkendur leystir út með ís við útganginn úr salnum kl. 16:15















Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar og barn verður borið til skírnar






