Íþróttir

Opnunartími í Grafarvogslaug yfir páskana

Páskarnir eru framundan og margir á faraldsfæti enda enda gott frí í vændum. Margir kjósa að vera bara heima og hafa það notalegt. Margir nota hátíðina til að skella sér í sund og því er ekki úr vegi og líta yfir opnunartímann í Grafarvoglauginni yfir hátíðarnar. Á skírdag e
Lesa meira

Eldri borgarar í tölvukennslu

Krakkarnir í 7. bekk Korpu eru að taka þátt í áhugaverður verkefni í samstarfi við Korpúlfa í Grafarvogi, en það er félag eldri borgara í Grafarvogi. Korpúlfum er boðið upp á tölvufærninámskeið þar sem krakkarnir í 7. bekk eru leiðbeinendur, þ.e. þau kenna eldri borgunum á það
Lesa meira

Domino’s Pizza nýr styrktaraðili handknattleiksdeildar Fjölnis

Handknattleiksdeild Fjölnis er það sönn ánægja að kynna nýjasta styrktaraðila deildarinnar. Domino’s Pizza – Ísland hefur bæst við styrktaraðila handknattleiksdeildar Fjölnis. Bjóðum við Domino’s velkomin. Á myndinni má sjá  Arnór Ásgeirsson framkvæmdarstjóri
Lesa meira

Skákbúðir Fjölnis helgina 1. – 2. feb. 2014

 Skákbúðir Fjölnis helgina 1. – 2. feb. 2014 Skákdeild Fjölnis, í samstarfi við Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands býður áhugasömum skákkrökkum á grunnskólaaldri upp á tveggja daga æfingabúðir í útilífsmiðstöð skáta að Úlfljótsvatni. Fjöldi skákkennara o
Lesa meira

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskól

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 11. janúar og hefst klukkan 12. Þátttökurétt hafa börnfædd 2003 og síðar og sigurvegarinn fær sæmdarheitið Íslandsmeistari barna 2014 og keppnisrétt á Norðurlandamótið í skólaskák sem haldið verður í Danmörku um miðjan
Lesa meira

World Class opnar nýja stöð í Egilshöll 4. janúar

Laugardaginn 4. janúar opnar World Class nýja og glæsilega 2.400m2 heilsuræktarstöð í Egilshöll. Margvíslegar nýjungar verða kynntar í Egilshöll og má þar meðal nefna Energy+ frá PaviGym. Tækjasalur og 3 hóptímasalir Í Egilshöll eru 3 hóptímasalir, einn fjölnota salur og einni
Lesa meira

Íþróttaakademía Fjölnis stofnuð!

Nú í haust var hrundið af stað verkefni sem kallast Íþróttaakademía Fjölnis [ÍAF] og er það tækifæri ætlað unglingum sem æfa boltaíþrótt í Fjölni og í 9. og 10. bekk. Verkefnið snýst um að bjóða upp á skipulagða tækniþjálfun í handbolta, fótbolta og körfubolta ásamt hagnýt
Lesa meira

Íþróttaakademía Fjölnis stofnuð

Nú í haust var hrundið af stað verkefni sem kallast Íþróttaakademía Fjölnis [ÍAF] og er það tækifæri ætlað unglingum sem æfa boltaíþrótt í Fjölni og í 9. og 10. bekk. Verkefnið snýst um að bjóða upp á skipulagða tækniþjálfun í handbolta, fótbolta og körfubolta ásamt hagnýt
Lesa meira

Fjölnir á sjö leikmenn á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu

Fjölnir á sjö leikmenn af ríflega hundrað sem boðaðir eru á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu um næstu helgi, 7.-8. desember. Þær Elvý Rut Búadóttir, María Eva Eyjólfsdóttir, Tanja Líf Davíðsdóttir og Guðný Ósk Friðriksdóttir verða á meðal 36 leikmanna
Lesa meira

Brosbær

Frístundaheimilið Brosbær er staðsett við Vættaskóla, Engi í Grafarvogi. Brosbær er eitt af átta starfandi frístundaheimilum sem tilheyra frístundamiðstöðinni Gufunesbæ. Frístundaheimilið er staðsett í anddyri Vættaskóla, Engi. Eldri börnin nýta aðstöðu með félagsmiðstöðinni
Lesa meira