Grafarvogur.

,,Lífsreynsla sem ég vil aldrei lenda í aftur“

Enginn slasaðist alvarlega þegar rúta á vegum Skákakademíu Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis valt á hliðina nærri Hótel Glym í Hvalfirði sl. laugardag. 30 börn og þrír fullorðnir voru í rútunni sem var á leið í Vatnaskóg þar sem Skákdeild Fjölnis og Skákakademían eru
Lesa meira

Nansý fyrst til að leggja Hrafn í maraþoneinvíginu í Hörpunni

Hrafn Jökulsson skákfrömuður hóf skákmaraþon í Hörpunni kl. 9:00 í morgun föstudaginn 6. mars og ætlar að halda því áfram til miðnættis á laugardag. Hrafn sem er með skákmarþoninu að styðja góðan málstað og safna framlögum í söfnun Fatímusjóðs og UNICEF í þágu skólahalds fyri
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 8. mars

Grafarvogskirkja Útvarpsmessa kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli kl. 11.00. Séra Vigfús Þór Árnason Umsjón hefur: Ásthildur Guðmundsdóttir Undirleikari: Stefán Birkisson Þes
Lesa meira

Fjölnisstelpur stóðu sig vel í Þorlákshöfn

Um síðustu helgi tóku stelpur úr Fimleikadeild Fjölnis þátt í hópfimleikamóti Þórs í Þorlákshöfn. Á mótinu kepptu stúlkur úr hópi A-3 hjá Fjölni og stóðu sig með prýði og lentu í fjórða sæti samanlagt af 11 liðum. Mótið gekk mjög vel og allir voru ánægðir með mótsdaginn. Það
Lesa meira

Verklegar framkvæmdir Reykjavík

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var gestur á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem haldið var á föstudag og kynnti þar verklegar framkvæmdir Reykjavíkurborgar á þessu ári. Framkvæmda- og fjárfestingaáætlun Reykjavíkurborgar hljóðar upp á  8,7 milljarða í ár og fer upp í 9,
Lesa meira

800 milljónir í stærri viðhaldsverkefni fasteigna

Reykjavíkurborg mun innan tíðar bjóða út ýmis stærri viðhaldsverkefni í fasteignum borgarinnar. Áætlunin var kynnt í borgarráði í dag. Verja á 800 milljónum króna til 355 verkefna í 170 fasteignum borgarinnar.  Þetta er annað árið í röð sem 800 milljónum er bætt við hefðbundi
Lesa meira

Strákar úr Fjölni á landsliðsæfingum í knattspyrnu hjá U17 og U21

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar þjálfara U17 landsliðs Íslands. Djorde Panic   Hallvarður Óskar Sigurðarson   Torfi T. Gunnarsson Ingibergur Sigurðsson   Ísak Atli
Lesa meira

Guðsþjónustur 22. febrúar í Grafarvogskirkju og kirkjuselinu

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa – Séra Vigfús Þór Árnason þjónar og prédikar. Hákon Leifsson leikur á orgel og kór kirkjunnar syngur. Sunnudagaskóli – Þóra Björg Sigurðardóttir leiðir stundina. Undirleikari er Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spönginni kl 13:00 Guðsþjónusta
Lesa meira

10 ungmenni frá Fjölni í landsliðsúrvali KKÍ – frábær árangur

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa nú fækkað leikmönnum í æfingahópum sínum með þeim leikmönnum sem munu skipa landslið sumarsins 2015. Ein æfingatörn er eftir í vor áður en fyrstu verkefni sumarsins hefjast, sem verður norðurlandamót yngri landsliða í maí hjá U16 og U18
Lesa meira

Munið að kjósa í Betri Reykjavík – skoðið hérna

Á undanförnum árum hafa fjölmargar góðar hugmyndir íbúa orðið að veruleika í Grafarvogi en framkvæmt hefur verið fyrir 125 milljónir króna í hverfinu, samkvæmt niðurstöðum kosninga frá 2012-2014.  Flestar hugmyndanna gagnast börnum og unglingum í hverfinu enda snúast verkefnin um
Lesa meira