Grafarvogur.

Mjög mikilvægt að greiða æfingagjöldin sem fyrst !

Góðan daginn,   Það er mjög mikilvægt að allir breggðist skjótt við og greiði æfingagjöld hjá félaginu sem fyrst. Hér fyrir neðan eru raktir nokkrir mikilvægir punktar um æfingagjöldin. Miða skal við að æfingagjöld séu greidd  í upphafi tímabils eða fyrir 20. janúar 2015.
Lesa meira

Hafið er námskeið í fullorðinsfimleikum

Nýtt námskeið í fullorðinsfimleikunum hófst í gær og stendur í 12 vikur. Námskeiðið fer fram í aðstöðu fimleikadeildarinnar í Egilshöllinni og er fyrir 18. ára og eldri. Æfingar verða á mánudögum kl:20.00-21:30 og miðvikudögum kl.20:30-22:00. 12 vikna námskeið kostar 19.500 kr.
Lesa meira

Sleitulaust unnið við snjóhreinsun

Snjóruðningsbílar voru kallaðir út seinnipartinn í gær og voru þeir að til a.m.k.  eitt í nótt.  Allir bílar voru svo kallaðir út aftur klukkan 4:00 þannig að stofnbrautir eru færar nú í morgunsárið. Þá var sérstakur floti kallaður út til snjóhreinsunar í húsagötum klukkan 4:00 í
Lesa meira

Þrettándabrenna og skemmtun tókst vel

Mikill fjöld fólks lagði leið sína í Gufunesbæ í gærkvöldi til að taka þátt í þrettándagleðinni. Veðrið var mjög gott og stillt, heiðskírt en dálítið kalt. Jólasveinar skemmtu og tónlistarmenn spiluðu með. Brennan stór og mikilfengleg ásamt stórkostlegri flugeldasýningu.  
Lesa meira

Hart barist um Íslandsmeistaratitil barna í skák í Rimaskóla

Óskar Víkingur Davíðsson í Ölduselsskóla varð í dag Íslandsmeistari barna (10 ára og yngri) eftir æsispennandi keppni sem fram fór í Rimaskóla. Óskar, Joshua Davíðsson Rimaskóla og Róbert Luu Álfhólsskóla komu allir jafnir í mark með 8 vinninga í 9 skákum. Grípa þurfti því til
Lesa meira

Risablót Fjölnis í Grafarvogi laugardaginn 24 janúar 2015

Ágæta Fjölnisfólk og Grafarsvogsbúar, nú fer að liða að RISA þorrablótinu okkar í Grafarvogi en það verður haldið laugardaginn 24 janúar 2015 kl 20 í Íþróttamiðstöðinni Dalhúsum. Boðið verður upp á þorramat eins og hann gerist bestur frá Múlakaffi en þeir sem þora ekki í þorran
Lesa meira

Íslandsmót barna hefst kl. 12 í Rimaskóla – mjög góð þátttaka

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 10. janúar og hefst klukkan 12. Þátttökurétt hafa börnfædd 2004 og síðar og sigurvegarinn fær sæmdarheitið Íslandsmeistari barna 2015 og keppnisrétt á Norðurlandamótið í skólaskák sem haldið verður í Færeyjum um miðjan
Lesa meira

Opin æfing með meistaraflokkunum á laugardaginn 10 janúar í knattspyrnu

Á laugardaginn næsta, 10 janúar, verða opnar æfingar fyrir stelpur og stráka sem æfa í 8 – 7 – 6 og 5 flokki með leikmönnum úr meistaraflokki karla og kvenna.  Meistaraflokks leikmennirnir munu stjórna stöðvum sem verða um allan völl ásamt þjálfurum Fjölnis.  Við
Lesa meira

Nýjar reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks

Þann 1. janúar 2015 taka gildi nýjar reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, sjá meðfylgjandi reglur. Helstu breytingarnar á reglunum eru að nú getur hver einstaklingur fengið að hámarki 60 ferðir á mánuði, en þjónustumiðstöðvum velferðarsviðs er heimilt að veita
Lesa meira