Grafarvogur

Góður árangur á Íslandsmeistaramóti barna og unglinga í KATA

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í KATA haldið var sunnudaginn 9. febrúar í íþróttahúsinu Dalhúsum. Að venju stóðu krakkarnir í Fjölni sig vel og voru félaginu til mikils sóma. Á unglingamótinu varð Viktor Steinn Sighvatsson í 2. sæti og Óttar Finnsson í 3. sæti í flokki 1
Lesa meira

Flottar fimleikastúlkur

Þær Anna Marý Gylfadóttir 7-IK, systir hennar Berglind Birta Gylfadóttir 5-BB og bekkjarsysturnar Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir og Birta María Þórðardóttir 6-EHE stóðu sig afbragðsvel á síðasta innanfélagsmóti fimleikadeildar Fjölnis sem haldið var í Ármannsheimilinu. Þessa
Lesa meira

Vetrarleyfisskákmót Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni næsta föstudag

Vetrarleyfisskákmót Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni næsta föstudag   Næsta föstudag 21. febrúar verður haldið hið árlega Vetrarleyfisskákmót Skákdeildar Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni við Gufunesbæ. Mótið hefst kl. 13:00. Tefldar verða 6 umferðir og umhugsunartíminn
Lesa meira

Dagforeldrar í Grafarvogi

Í Grafarvogi starfa 30 dagforeldrar, 27 konur og þrír karlar, með alls tæplega 150 börn í daglegri vistun.  Meðal starfsaldur þeirra er um 10 ár og af hópnum starfa 6 tveir saman með dagvistunina. Mikil áhersla er lögð á starfsþróun dagforeldra og hér eru tvær myndir f
Lesa meira

Allt uppbókað í Sturlubúðir, skákbúðir Fjölnis um næstu helgi

Öll 40 plássin í Sturlubúðum, skákbúðum Fjölnis helgina 1. – 2. febrúar, eru nú uppbókuð og aðeins hægt að skrá sig á biðlista. Dagskrá skákbúðanna er mjög spennandi en þar skiptist á skákkennsla og frjáls tími í frábæru umhverfi Útilífsmiðstöðvarinnar að Úlfljótsvatni.
Lesa meira

Þrjú tonn af sandi … og gott betur

„Við erum stöðugt á ferðinni og í þessu tíðafari er það viðvarandi verkefni að halda gönguleiðum greiðfærum. Klakinn er ekkert að hverfa við þetta hitastig,“ segir Sigurður Geirsson stjórnandi dráttavéladeildar Reykjavíkurborgar og hann gerir ráð fyrir að vera á ferðinni með
Lesa meira

Fjölnir sendir kvennalið haustið 2015

Handknattleiksdeild Fjölnis ætlar að senda meistaraflokk kvenna til keppni á Íslandsmótinu keppnistímabilið 2015-2016, eða eftir hálft annað ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem deildin sendi frá sér í dag. Haldinn var fundur 9. janúar með öllum foreldrum og leikmönnum í
Lesa meira

Fjölnir Íþróttaskóli 3 – 6 ára barna.

Íþróttaskóli Fjölnis er fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Ný námskeið hefjast laugardaginn 18.janúar. Hóparnir eru aldursskiptir, 3 – 4 ára hópurinn er kl. 09.00 og 5 – 6 ára hópurinn er kl. 10.00. Um er að ræða 10 laugardaga, þar sem farið verður í skemmtilega leiki um
Lesa meira

Fjölnis fréttir – Fútsal í Kórnum í kvöld

8-liða úrslitin í Fútsal fara fram í kvöld ( föstudag ) og þá spilar mfl karla við Leikni í íþróttahúsinu í Kórnum í Kópavogi kl. 21:30. Ef sá leikur vinnst verður spilað við Aftureldingu eða Víking Ólafsvík á laugardeginum kl. 18:00 í íþróttahúsinu á Álftanesi (undanúrslit). En
Lesa meira

Dale Carnegie vetur 2014 – Næsta kynslóð

Vetur 2014 Næstu námskeið. Öll námskeið eru í 8 skipti + eftirfylgni. Námskeið fyrir 10-12 ára – 5.-7.bekkur kl.17-20.00 Námskeið hefst 13.janúar, mánudagar. 9 sæti laus. Námskeið hefst 11.febrúar, þriðjudagar. Námskeið fyrir 13-15 ára – 8.-10.bekkur kl.17-20.3
Lesa meira