Grafarvogur

Sópar á fullu í borginni

Vorhreinsun er enn í fullum gangi í borginni en það tekur tíma að sópa og þvo götur, gangstéttir og stíga. Íbúar eru beðnir um að fylgjast með og færa bíla til fyrir sópunum svo þeir nái sem mestu. Allir tiltækir vélsópar og þvottabílar eru á fullu í borginni þessa dagana Gert er
Lesa meira

Stórtónleikar Karlakór Grafarvogs

-Stórtónleikar í Grafarvogskirkju á fimmtudagskvöldið Bergþór Pálsson óperusöngvari og Brynhildur Guðjónsdóttir söng- og leikkona munu flytja nokkrar af söngperlum bræðranna Jónasar og Jóns Múla Árnasona á stórtónleikum með Karlakór Grafarvogs í Grafarvogskirkju fimmtudagskvöldið
Lesa meira

Fjölnir sigraði ÍBV í fyrsta leiknum í Dalhúsum

Fjöln­ir sigraði ÍBV 1:0 á Fjöln­is­velli í fyrsta leik um­ferðar­inn­ar í Pepsi-deild karla í knatt­spyrnu, en spilað var í sól og blíðu. Fjöln­is­menn voru tölu­vert beitt­ari í fyrri hálfleik en þeir Aron Sig­urðar­son og Þórir Guðjóns­son voru í því að ógna marki Eyja­manna.
Lesa meira

Nansý Davíðsdóttir Norðurlandameistari annað árið í röð

Norðurlandamótinu í skólaskák stúlkna 2015 var að ljúka í bænum Kolding í Danmörku. Sex íslenskar unglingalandsliðsstúlkur tóku þátt í mótinu og þar af tvær frá Fjölni, Nansý Davíðsdóttir 7-bekk Rimaskóla í C og yngsta flokki og Hrund Hauksdóttir í A og elsta flokk
Lesa meira

Fjölnir tapaði fyrir Víking í hörkuleik.

Víkingar eru komnir í Olís-deildina að ári eftir góðan sigur á Fjölni sem var þó ekkert auðveldur og Víkingar geta þakkað markverði sínum Magnúsi Gunnar sætið. Fyrsta markið kom ekki fyrr en á 5 mínút og það var heimamark. Ef það var einhver spurning hvort Magnús markmaður
Lesa meira

Kanadískir hokkíspilarar heimsækja Rimaskóla

Tólf hressir hokkýspilarar á unglingsaldri frá Geraldton og Greenstone District í Ontario í Kanada komu ásamt kennurum sínum og þjálfurum í heimsókn í Rimaskóla þriðjudagsmorguninn 28. apríl. Nemendur og kennarar unglingadeildar Rimaskóla tóku á móti gestunum. Fyrir hópnum fór
Lesa meira

Skráning í sumarstarf fyrir börn og unglinga að hefjast

Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu í boði fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Frá og með mánudeginum 27. apríl má finna upplýsingar um sumarstarf í Reykjavík fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-18 ára á frístundavef ÍTR www.fristund.is. Þar má nefna
Lesa meira

Rimaskólaskáksveitirnar sópuðu til sín verðlaunum

Íslandsmót barnaskólasveita í skák 2015 var haldið í Rimaskóla helgina 25. -26. apríl. Metþátttaka var á mótinu, 48 skáksveitir og 5 þeirra frá Rimaskóla, A – E sveitir . Miðað við frábæra frammistöðu helgina áður þegar Rimaskóli vann Íslandsmeistaratitil grunnskólasveita
Lesa meira

Skáksveitir Rimaskóla stóðu sig vel á Íslandsmóti barnaskólasveita 201

Íslandsmót barnaskólasveita í skák 2014, 1. – 7. bekkur, var haldið í Rimaskóla helgina 22. – 23. mars og mættu 49 skáksveitir til leiks sem er metþátttaka. Það má segja að „heimavöllurinn“ hafi reynst hinum fjórum skáksveitum Rimaskóla vel því vi
Lesa meira

Fjölnir – Breiðablik – Oddaleikur

  Nú er það að duga eða drepast fyrir Fjölnisstrákana! Oddaleikurinn í einvíginu á móti Breiðablik verður næstkomandi miðvikudag kl. 19.15 í Dalhúsum!! Það lið sem vinnur leikinn kemst áfram í úrslitin um að komast upp í úrvalsdeild. Stuðningurinn er búin að vera flottur
Lesa meira