Grafarvogur

Vínbúðin Spönginni – myndir frá nýju versluninni

Víbúðin í Spöng var opnuð í morgun kl 11.00. Verslunin er öll hin glæsilegasta og er úrval mjög gott. Hér eru myndir frá versluninni. Follow
Lesa meira

Kvikmyndaver í Gufunesi

Borgarráð samþykkti í dag tillögu borgarstjóra um að ganga til viðræðna við RVK Studios um alhliða kvikmyndaver sem verður hluti af framtíðarmynd Gufuness og ein af forsendum í skipulagssamkeppni sem efnt verður til. Ákvörðunin tekur jafnframt mið af tillögum stýrihóps um nýtingu
Lesa meira

Taktu þátt í Nýtniviku 2015

Markmið Nýtniviku 2015 er að draga úr myndun úrgangs. Lýst er eftir þátttakendum sem hafa áhuga á að standa að viðburðum á Nýtniviku sem verður haldin í Reykjavík vikuna 21. – 29. nóvember 2015. Markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti
Lesa meira

Sigurð Grétar Helgason settur í embætti prests í Grafarvogsprestakalli.

Grafarvogskirkja Messa kl. 11.00 – Innsetning í embætti Séra Gísli Jónasson prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi  eystra, setur séra Sigurð Grétar Helgason  í embætti prests í Grafarvogsprestakalli. Séra Sigurður Grétar prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þó
Lesa meira

Risa fjölskylduhátíð í Egilshöll 7. nóvember

Ykkur er boðið til allsherjar veislu.  Það verður mikið fjör í höllinni og fullt af skemmtilegum uppákomum og tilboðum fyrir unga sem aldna. Dagskrá: Knatthús 14:00 – 14:300 knattþrautir og leikir þar sem að þjálfarar í 6 flokki Fjölnis og ÍR sjá um 14:30 – 15:00
Lesa meira

Sölu- og handverkssýning Korpúlfa, Borgum Spönginni

Sölu- og handverkssýning Korpúlfa, samtök eldri borgara í Grafarvogi Laugardaginn 7. nóvember 2015 í félagsmiðstöðinni Borgum, Spönginni 43, 112 R. Margt góðra muna til sölu og sýnis. Harmonikkuleikur mun hljóma um húsið sem verður opið frá 13:00 til 16:00. Vöfflukaffi frá kl.
Lesa meira

Brenna spurningar á þér varðandi nýja námsmatið?

Í vor verða lokaeinkunnir nemenda í 10. bekk í fyrsta skipti gefnar í bókstöfum.  Það er ekki eina breytingin því frá útgáfu aðalnámskrár árið 2011 hafa skólar einnig verið að breyta námsmati sínu í samræmi við hana og er um að ræða  mikið breytta hugsun í námsmati. Við vitum að
Lesa meira

Félagsmiðstöðvardagurinn er í dag 4.nóvember

Góðan dag. Þann 4.nóvember næstkomandi verður Félagsmiðstöðva dagurinn haldinn hátíðlegur um land allt. Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, hvetja allar félagsmiðstöðvar til að hafa opið hús þennan dag og leyfa öllum sem vilja að mæta í félagsmiðstöðina og sjá hvað starfið
Lesa meira

Fimleikahúsið við Egilshöll tekið í notkun um helgina

Formleg vígsla á nýja fimleikahúsi Fjölnis við Egilshöllina verður á laugardaginn kemur.  Fimleikafólk frá Fjölni verður með sýningu við opnunina fyrir boðsgesti. Húsið verður opnað almenningi eftir sýningu iðkennda fimleikadeildarinnar. Bygging nýja hússins hófst í ágúst 2014 og
Lesa meira

Frábær sigur hjá Fjölnisstúlkunum í handboltanum

Kvennalið Fjölnis vann frábæran sigur á FH í Olísdeildinni í handknattleik í gærkvöldi en leikur liðanna var háður í Dalhúsum.  Lokakaflinn var æsispennandi en þegar 30 sekúndur voru til leiksloka jöfnuðu FH-stúlkur leikinn og Fjölnir hafði boltann það sem eftir lifði leiksins. 
Lesa meira