Víbúðin í Spöng var opnuð í morgun kl 11.00. Verslunin er öll hin glæsilegasta og er úrval mjög gott. Hér eru myndir frá versluninni. Follow Lesa meira
Borgarráð samþykkti í dag tillögu borgarstjóra um að ganga til viðræðna við RVK Studios um alhliða kvikmyndaver sem verður hluti af framtíðarmynd Gufuness og ein af forsendum í skipulagssamkeppni sem efnt verður til. Ákvörðunin tekur jafnframt mið af tillögum stýrihóps um nýtingu Lesa meira
Markmið Nýtniviku 2015 er að draga úr myndun úrgangs. Lýst er eftir þátttakendum sem hafa áhuga á að standa að viðburðum á Nýtniviku sem verður haldin í Reykjavík vikuna 21. – 29. nóvember 2015. Markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti Lesa meira
Grafarvogskirkja Messa kl. 11.00 – Innsetning í embætti Séra Gísli Jónasson prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, setur séra Sigurð Grétar Helgason í embætti prests í Grafarvogsprestakalli. Séra Sigurður Grétar prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þó Lesa meira
Ykkur er boðið til allsherjar veislu. Það verður mikið fjör í höllinni og fullt af skemmtilegum uppákomum og tilboðum fyrir unga sem aldna. Dagskrá: Knatthús 14:00 – 14:300 knattþrautir og leikir þar sem að þjálfarar í 6 flokki Fjölnis og ÍR sjá um 14:30 – 15:00 Lesa meira
Sölu- og handverkssýning Korpúlfa, samtök eldri borgara í Grafarvogi Laugardaginn 7. nóvember 2015 í félagsmiðstöðinni Borgum, Spönginni 43, 112 R. Margt góðra muna til sölu og sýnis. Harmonikkuleikur mun hljóma um húsið sem verður opið frá 13:00 til 16:00. Vöfflukaffi frá kl. Lesa meira
Í vor verða lokaeinkunnir nemenda í 10. bekk í fyrsta skipti gefnar í bókstöfum. Það er ekki eina breytingin því frá útgáfu aðalnámskrár árið 2011 hafa skólar einnig verið að breyta námsmati sínu í samræmi við hana og er um að ræða mikið breytta hugsun í námsmati. Við vitum að Lesa meira
Góðan dag. Þann 4.nóvember næstkomandi verður Félagsmiðstöðva dagurinn haldinn hátíðlegur um land allt. Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, hvetja allar félagsmiðstöðvar til að hafa opið hús þennan dag og leyfa öllum sem vilja að mæta í félagsmiðstöðina og sjá hvað starfið Lesa meira
Formleg vígsla á nýja fimleikahúsi Fjölnis við Egilshöllina verður á laugardaginn kemur. Fimleikafólk frá Fjölni verður með sýningu við opnunina fyrir boðsgesti. Húsið verður opnað almenningi eftir sýningu iðkennda fimleikadeildarinnar. Bygging nýja hússins hófst í ágúst 2014 og Lesa meira
Kvennalið Fjölnis vann frábæran sigur á FH í Olísdeildinni í handknattleik í gærkvöldi en leikur liðanna var háður í Dalhúsum. Lokakaflinn var æsispennandi en þegar 30 sekúndur voru til leiksloka jöfnuðu FH-stúlkur leikinn og Fjölnir hafði boltann það sem eftir lifði leiksins. Lesa meira