Grafarvogur

Samstarf um uppbyggingu á Ártúnshöfða

Samstarf um uppbyggingu á Ártúnshöfða Samstarf um uppbyggingu 273 þúsund fermetra svæðis á Ártúnshöfða vestan Breiðhöfða fyrir allt að 4.000 nýjar íbúðir Stefnt á hraða og hagkvæma uppbyggingu Áhersla á hagstæðar aðstæður fyrir ungt fólk og þá sem eru að kaupa sína fyrstu íb
Lesa meira

Hvítasunnudagur 4. júní

Guðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag 4. júní kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Stefanía Steinsdóttir meistaranemi í guðfræði prédikar. Tvö börn verða borin til skírnar. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson.
Lesa meira

Læsissáttmáli, Andrés önd með SAFT og Syrpuþon

Nú styttist í skólaslit og þá er ekki úr vegi að minna á mikilvægi yndislesturs í sumarfríinu og koma á framfæri sniðugum hugmyndum fyrir næsta skólaár. Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir sem börn, foreldrar og kennarar geta nýtt sér á næstunni sem og á komandi skólaári og
Lesa meira

Fjölnishlaup Gaman ferða var haldið í morgun í Grafarvogi.

Fjölnishlaup Gaman ferða (Powerade sumarhlaupin): Hið gamalkunna Fjölnishlaup fór fram í 29. skipti. 10 km hlaupaleið en einnig var í boði 1,4 km hlaupaleið fyrir yngri kynslóðina. Fjölnir í  Grafarvoginum hafa haldið hlaupið í næstum þrjátíu ár. Hægt er að skoða myndi
Lesa meira

Stuðningurinn í að sleppa takinu

Ég skal vera alveg heiðarlegur að mér finnst oft erfitt að standa mig í því hlutverki að vera góður faðir þriggja ungra stúlkna. Það var enginn sem sagði mér hvað To do listinn væri langur áður en ég varð faðir. Nú eru tvær af dömunum mínum komnar vel af stað í íþróttum (11 og 12
Lesa meira

Vertu með í að móta nýja menntastefnu fyrir Reykjavík

Ný menntastefna fyrir Reykjavíkurborg fram til ársins 2030 er í mótun. Útgangspunktur hennar er barnið sjálft. Leitað er eftir samráði og þátttöku allra borgarbúa við gerð stefnunnar. Leitast verður við að ná fram skoðunum borgarbúa á því hvaða færni 18 ára einstaklingar eiga að
Lesa meira

Fjölnishlaup Gaman Ferða 25. maí kl 11

Fjölnishlaupið er einn af elstu íþróttaviðburðum hverfisins og verður að þessu sinni haldið á uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí. Er þetta í 29. sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupið verður ræst kl 11 við Grafarvogslaug. Frjálsíþróttadeild Fjölnis heldur hlaupið í samvinnu við
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 14. maí

Það verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs leika á hljóðfæri. Sjáumst í kirkjunni!
Lesa meira

Fjölnir verður með fjölbreytt úrval af sumarnámskeiðum í sumar

Ungmennafélagið Fjölnir verður með fjölbreytt úrval af sumarnámskeiðum í sumar, skráningar á námskeiðin eru hafnar og ganga vel.  Í sumar bjóðum við upp á samstarf við tvö Frístundaheimili, fótboltinn og fimleikarnir í Brosbæ (Vættaskóla Engi) handboltinn og karfan  í Kastal
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 6.maí

Laugardaginn  6.maí verður opið hús á Korpúlfsstöðum  og gestir geta hitt listafólkið og skoðað vinnustofur sínar. Fjölmargir listamenn eru með stofur á Korpúlfsstöðum: Anna Gunnlaugsdóttir Ásdís Þórarinsdóttir Auður Inga Invarsdóttir Beta Gagga – Elísabet Stefánsdóttir Dóra Árna
Lesa meira