júní 2, 2017

Hvítasunnudagur 4. júní

Guðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag 4. júní kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Stefanía Steinsdóttir meistaranemi í guðfræði prédikar. Tvö börn verða borin til skírnar. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson.
Lesa meira

Leikhús ævintýranna í grenndarskógi Rimaskóla

Nemendur 6. bekkjar Rimaskóla sýndu snilldartakta í leiklist þegar þeir settu upp klukkustundar sýningu á ævintýrum H.C. Andersen í grenndarskógi skólans. Leiksýningin nefnist Klaufar og kóngsdætur, þrjú bestu ævintýri danska ævintýraskáldsins; Eldfærin, Svínahirðirinn og Hans
Lesa meira