Grafarvogur

Haustfagnaður Grafarvogs – laugardaginn 13.október frá kl 19.00

Haustfagnaður Grafarvogs verður haldinn í Dalhúsum laugardaginn 13. október. Glæsileg dagskrá, frábær matur og tryllt ball þar sem Skítamórall spilar fyrir dansi fram eftir nóttu. Þetta er viðburður sem þú vilt ekki missa af! Á matseðlinum verður glóðarsteikt lambalær
Lesa meira

Opið hús og kynning á Safnaðarfélagi Grafarvogskirkju 20.sept kl 20.00

Fimmtudaginn 20. september kl. 20:00 verður Safnaðarfélagið með opið hús og kynningu á félaginu og starfi þess. Prestarnir koma og segja frá því helsta sem verður á döfinni í vetur. Kaffi og með því að hætti Safnaðarfélagsins! Verið hjartanlega velkomin og takið endilega með
Lesa meira

Jazz í hádeginu í Spönginni 22.sept | Tríó Gunnars Hilmarssonar – Ókeypis aðgangur

Jazz í hádeginu | Tríó Gunnars Hilmarssonar Leikur lög Django Reinhardt Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 22. september kl. 13.15-14.00 Tónleikarnir verða einnig í Grófinni fimmtudaginn 20. september kl. 12.15-13 og í Gerðubergi 21. september kl. 12.15-13.
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 16. september

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjóna. Fermingarbörnum úr Foldaskóla og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið. Pálínuboð, þar sem allir leggja eitthvað til, og fundur með foreldrum fermingarbarna er á eftir
Lesa meira

Skessur sem éta karla – Borgarbókasafnið Spönginni 10.sept kl 17.00

Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur hefur rannsakað mannát í íslenskum þjóðsögum. Það birtist í nokkrum tröllasögum, yfirleitt eru það tröllskessur sem éta karla, sem vitnar um átök kynjanna í þessum sögnum. Þjóðsögunum var flestum safnað, þær skrifaðar og sagðar af körlum. Hvað
Lesa meira

Göngum í skólann verkefnið er hafið

Fjölmargir skólar ákveðið að taka þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann
Lesa meira

Fjölnir mætir Stjörnunni í 19. umferð Pepsi-deildar karla 2.sept kl 14.00

Fjölnir mætir Stjörnunni í 19. umferð Pepsi-deildar karla og fer leikurinn fram á Extra vellinum í Dahlhúsum Allir á völlinn og styðjum okkar menn! KOMA SVO!     Follow
Lesa meira

Allt að gerast – Ný vaðlaug við sundlaugina okkar – Grafarvogslaug

Nú styttist í að ný, spennandi viðbótar vaðlaug fyrir þau allra yngstu verði byggð við Grafarvogslaug eins og við Grafarvogsbúar kusum í kosningunum Betra hverfi 2017 og er ein sú vinsælasta hugmynd sem hefur verið kosin í Reykjavík. Nú eru þessar fínu teikningar á lokametrunum
Lesa meira

Fullorðins sundkennsla og æfingar.

Komið þið sæl. Garpaæfingar og skriðsundsnámskeið fullorðna eru að hefjast í þessari viku. Já það er komið að því að standa upp úr sófanum og læra að synda skriðsund eða bæta gamla sundstílinn í skemmtilegum félagsskap í Grafarvogslaug.  Egló Ósk Gústafsdóttir verður þjálfari á
Lesa meira

Besta leiðin á æfingu

Komið þið sæl.  Við fórum af stað með tilraunaverkefni síðastliðinn vetur,  fylgd í Strætó frá frístundarheimilum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal fyrir 1. og 2. bekk sem voru á æfingum klukkan 14:30 – 15:30 mánudaga – fimmtudaga í Egilshöll og aftur til baka í
Lesa meira