Grafarvogur

Foreldramorgun í Kirkjuselinu – Skyndihjálparnámskeið út frá börnum og umhverfi þeirra 19. október kl. 10

Í samtarfi við Reykjavíkurprófastsdæmi eystra verður boðið upp á skyndihjálparnámskeið út frá börnum og umhverfi þeirra á foreldramorgni í Kirkjuselinu föstudaginn 19. október kl. 10 – 12. Leiðbeinandi kemur frá Rauðakrossi Íslands og meðal þess sem verður farið yfir er,hiti og
Lesa meira

Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin 19.október í Borgarbókasafninu Spönginni

Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin Borgarbókasafnið I Menningarhús Spönginni Föstudaginn 19. október kl. 14 Ath að viðburðurinn er einnig í Gerðubergi sama dag kl. 11 og í Grófinni kl. 16. Gunnar Helgason, Leifur Gunnarson og félagar bjóða fjölskyldum á frábæra skemmtun í
Lesa meira

Útvarpsmessa, sunnudagaskóli og Selmessa sunnudaginn 14. október

Útvarpsmessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Auður Hafsteinsdóttir spilar á fiðlu og kór Grafarvogskirkju syngur. Hákon Leifsson stjórnar. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur taka
Lesa meira

Fjölskyldustundir | Lífsmennt – Borgarbókasafnið Spöngin 16.okt kl: 14-15

Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir ætlar að koma til okkar og vera með fyrirlestur um lífsgildi. Hún ætlar að fjalla um þau lífsgildi sem henta yngstu börnum, sem eru yngri en þriggja ára. Á fyrstu árum ævinnar læra börn hratt og mikið. Áhrif umhverfisins á nám barna eru mikil og
Lesa meira

Ásmundur Arnarsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni

Það er okkur Fjölnismönnum mikið ánægjuefni að tilkynna að Ásmundur Arnarsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni í Grafarvogi til ársins 2021. Ása þarf vart að kynna fyrir neinum í Grafarvogi en hann stýrði liðinu í 7 ár eða frá 2005-2011. Þetta eru
Lesa meira

Tónaflóð á safninu! Miðvikudag 10.október kl 16-17.00

Skólahljómsveit Grafarvogs er tónlistarskóli með áherslu á samleik í hljómsveitarstarfi. Þar leika 130 krakkar úr grunnskólunum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Mikilvægt er fyrir meðlimi hljómsveita að stilla saman strengi sína, en hver og einn þarf líka að kunna vel á
Lesa meira

Fjölnismessa, sunnudagaskóli og Selmessa 7.október

Grafarvogskirkja og íþróttafélagið Fjölnir bjóða í nærandi og skemmtilega Fjölnismessu næstkomandi sunnudag kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson leiðir stundina. Iðkendur Fjölnis ganga saman inn með heiðursfána Fjölnis undir söng Fjölnislagsins. Jón Karl Ólafsson, formaðu
Lesa meira

Myndlistarsýning Þórunnar Báru 5.október kl 17-19 – Borgarbókasafnið Spönginni

Myndlistarsýning Þórunnar Báru. Verkin á sýningunni eru gerð á árinu 2018 og hafa tilvísun í rannsóknir á þróun lífríkis og jarðfræði í Surtsey en Þórunn Bára hefur unnið með þann efnivið síðastliðinn áratug. Þórunn Bára vinnur með náttúruskynjun og trúir því að skynreynsla sé
Lesa meira

Öryggi og vellíðan í samskiptum – Rými til Vaxtar Grafarvogskirkja17. nóv

Um viðburðinn Öryggi og vellíðan í samskiptum Námskeið Fyrsti hópur 17. nóvember í ,,Rými til Vaxtar“ Grafarvogskirkju. Njóttu þín betur í samskiptum á vinnustað eða í daglega lífinu.  Forðastu 3 hættur sem steðja að fólki á vinnumarkaði: ,,Burn out“ eða kulnun í
Lesa meira