Grafarvogur

Fjölnir efnir til nafnasamkeppni

Ungmennafélagið Fjölnir hefur tekið í notkun glæsilega aðstöðu í austurenda Egilshallar, til að mynda fyrir frjálsar íþróttir og þrekæfingar. Þessi aðstaða mun sérstaklega auka gæði og bæta starfsemi frjálsíþróttadeildarinnar. Aðrar deildir munu njóta góðs af flottri aðstöðu
Lesa meira

Helgihald 13. janúar – Messa í Grafarvogskirkju kl. 11

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Fermingarbörn úr Foldaskóla og fjölskyldur þeirra eru sérstaklega boðin velkomin en eftir messu verður fundur þar sem
Lesa meira

Frímúraramessa 6. janúar

Frímúraramessa verður í Grafarvogskirkju 6. janúar klukkan 11:00. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir song. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar klukkan 11:00. Dans, söngvar og sögur fylla stundina og umsjón hefur Pétur
Lesa meira

Þrettándagleði við Gufunesbæ – sunnudag 6.janúar

ATHUGIÐ: BRENNAN SJÁLF BYRJAR KL. 18:00 Dagskrá: 17:00 Notaleg stund í Hlöðunni: – Kakó- og vöfflusala, og glowstick sala – Harmonikkuleikur – Andlitsmálning fyrir börnin 17:20 Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:55 Skólahljómsveit leiðir göngu f
Lesa meira

Barnasáttmálinn þrjátíu ára á þessu ári

Á þessu ári eru þrjátíu ár liðin frá því að Barnasáttmálinn var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember 1989. Þessum merka áfanga verður fagnað með ýmsu móti víða um heim enda hafa öll ríki heims, utan Bandaríkjanna, staðfest sáttmálann og
Lesa meira

Val á íþróttafólki Fjölnis 2018

Í dag fimmtudaginn 27 desember 2018, fór fram val á íþróttafólki Fjölnis 2018 í fimleikasalnum okkar í Egilshöll. Að loknu vali var boðið uppá léttar veitingar í félagsrýminu okkar í Egilshöll. Þetta er í 29 skipti sem valið fór fram á íþróttakonu og íþróttakarli ársins. Við
Lesa meira

Þorláksmessa 23. desember og aðfangadagur 24. desember

Þorláksmessa 23. desember Jólin eru að koma – Grafarvogskirkja kl. 11:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Hákon Leifsson er organisti. Heitt súkkulaði og piparkökur eftir stundina. Aðfangadagur 24. desember Jólastund barnanna í Grafarvogskirkju
Lesa meira

Viðtal við Michael frá Thor Bifreiðaverkstæði, Desjamýri 1, 270 Mosfellsbær

Hvað felst í að vera traustur bifvélavirki? Á Íslandi búa í kringum 350.000 manns og á sama tíma er svipaður fjöldi skráðra bifreiða á landinu. Það þýðir að miðað við fjölda skráðra bifreiða ætti hver íbúi að vera virkur notandi allavega einnar bifreiðar og þar af leiðandi að
Lesa meira

Fimleikasýning hjá Fjölni i Egilshöll

Stór og flottur hópur pilta og stúlkna hjá Fjölni sýndi æfingarnar sínar. Flott sýning hjá flottum krökkum. Áfram Fjölnir   sjá myndir og video á Facebook síðunni okkar.        Follow
Lesa meira