Grafarvogskirkja

Tónleikar ǀ Skólahljómsveit Grafarvogs

Menningarhús Spönginni, laugardagur 7. maí kl. 14 Skólahljómsveit Grafarvogs var stofnuð 1993 og sinnir nú á annað hundrað grunnskólanemendum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Starfinu er að jafnaði skipt í þrjár hljómsveitir, A B og C sveit. Sveitin gegnir veigamiklu
Lesa meira

Voxkvöld í Reykjavík – Grafarvogskirkja 27. apríl kl. 20:00

Vox populi býður upp á ljúfa tónleika næstkomandi miðvikudagskvöld kl 20. Tónleikarnir verða á neðri hæð Grafarvogskirkju, þar sem Borgarbókasafn var áður til húsa. Gengið er hægra megin við kirkjuna niður tröppurnar og þar inn í kjallarann. Þessir tónleikar verða ekki eins o
Lesa meira

Útvarpsmessa frá Grafarvogskirkju sunnudaginn 24. apríl

Næsta sunnudag verður útvarpað frá messu í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Vigfús mun flytja kveðjumessu sína og eru allir velkomnir. Sunnudagaskólinn verður á neðri hæðinni kl. 11. Sr. Sigurður Grétar og Benjamín Pálsson leiða stundina, Stefán Birkisson sér um undirleik.
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Messa sunnudaginn 17. apríl kl. 11

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Kór Grafarvogskirkju leiðir söng, organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Benjamín Pálsson, undirleikari Stefán Birkisson.   Selmessa sunnudaginn 17. apríl kl. 13 í Kirkjuselinu Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar,
Lesa meira

Starfsfólkið er stórkostlegt sem gerir starfið svo lifandi og skemmtilegt

Séra Guðrún Karls Helgudóttir hefur verið skipaður sóknarprestur í Grafarvogskirkju frá 1. maí að telja. Guðrún Karls sagði í samtali við grafarvogsbuar.is  vera glöð og stolt og hlakka til að takast á við nýju verkefnin og  halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið í
Lesa meira

Kveðjumessa séra Vigfúsar Þórs Árnasonar verður sunnudaginn 10. apríl kl. 14:00

Kveðjumessa séra Vigfúsar Þórs Árnasonar verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 10. apríl kl. 14.00. Kór Grafarvogskirkju mun syngja ásamt Vox Populi ogBarnakór Grafarvogskirkju/Stúlknakór Reykjavíkur. Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson, Hilmar Örn Agnarsson og Margr
Lesa meira

Sól upprisunnar lýsi þér

Páskarnir miðla von. Von um eilíft líf. Jesús Kristur sigraði dauðann í upprisunni á páskadagsmorgni samkvæmt guðspjöllunum.Að sögn guðspjallamannsins… Páskarnir miðla von. Von um eilíft líf. Jesús Kristur sigraði dauðann í upprisunni á páskadagsmorgni samkvæ
Lesa meira

Svo dreymdi okkur drauminn um ljósið

Svo dreymdi okkur drauminn um ljósið   Ljóðadagskrá  helguð Steini Steinarri skáldi og verkum hans flutt af framsagnarhópi Korpúlfa undir stjórn Sigurðar Skúlasonar. Steinunn Sigurðardóttir óperuöngkona mun flytja tvö ljóð skáldsins við undirleik Guðrúnar Dal
Lesa meira

Fermingar í Grafarvogskirkju sunnudaginn 13. mars

Á sunnudaginn verða tvær fermingarmessur í Grafarvogskirkju, kl. 10:30 og 13:30. Í fyrri fermingarmessunni verða fermd 24 börn og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Grétar Helgason hafa umsjón. Í síðari messunni verða 8 börn fermd og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Guðrún Karls
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 28. febrúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli kl.11.00 Umsjón hefur Matthías Pálsson. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjusel Selmessa kl. 13.00 Sér
Lesa meira