Fermingar í Grafarvogskirkju sunnudaginn 13. mars

GrafarvogskirkjaÁ sunnudaginn verða tvær fermingarmessur í Grafarvogskirkju, kl. 10:30 og 13:30.
Í fyrri fermingarmessunni verða fermd 24 börn og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Grétar Helgason hafa umsjón.
Í síðari messunni verða 8 börn fermd og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Guðrún Karls Helgudóttir sjá um messuna. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng undir stjórn Hákonar Leifssonar í báðum messum.

Sunnudagaskólinn verður á neðri hæð kirkjunnar kl. 11. Umsjón hafa Benjamín Pálsson og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson.

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.