mars 14, 2016

Svo dreymdi okkur drauminn um ljósið

Svo dreymdi okkur drauminn um ljósið   Ljóðadagskrá  helguð Steini Steinarri skáldi og verkum hans flutt af framsagnarhópi Korpúlfa undir stjórn Sigurðar Skúlasonar. Steinunn Sigurðardóttir óperuöngkona mun flytja tvö ljóð skáldsins við undirleik Guðrúnar Dal
Lesa meira