Grafarvogskirkja

Grafarvogskirkja – Kaffihúsaguðsþjónusta 3. júlí kl. 11:00

Útbúið verður kaffihús í kirkjurýminu og áhersla á ljúfa kaffihúsastemmingu. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Hilmar Örn Agnarsson er organisti og Björg Þórhallsdóttir er forsöngvari. Kirkjukaffið verður í guðsþjónustunni.   Follow
Lesa meira

Messa sunnudaginn 26. júní kl. 11

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, félagar úr kór kirkjunnar leiða söng undir stjórn organista.     Follow
Lesa meira

Guðsþjónusta á kvenréttindadaginn 19. júní

Séra Guðrún Karls Helgudóttir, þjónar fyrir altari. Ræðumanneskja dagsins er Erla Karlsdóttir, heimspekingur og guðfræðingu. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar, organista. Tvö börn verða skírð í guðsþjónustunni. Kirkjukaffi. Follow
Lesa meira

WOW Cyclothon hófst við Egilshöll Grafarvogi

Ein­stak­lingskeppni WOW Cyclot­hon hófst klukk­an 17 í gær, þegar sjö hjól­reiðamenn lögðu af stað í hring um landið frá Eg­ils­höll. Þá lögðu fimmtán lið frá sam­tök­un­um Hjólakrafti af stað klukk­an 18. Í liðum Hjólakrafts eru hátt í 100 börn ásamt for­eldr­um
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 12. júní

Sunnudagurinn 12. júní í Grafarvogskirkju. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Kaffisopi eftir messi. Follow
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin.

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin. Mikið var um dýrðir og var dagskrá fjölbreytt og dreifðist hún víðs vegar um hverfið. Eitt af helstu markmiðum hátíðahaldanna er að bjóða Grafarvogsbúum upp á fjölbreytta skemmtidagskrá þar
Lesa meira

Innsetningarmessa og helgistund við Naustið á sjómannadaginn 5. júní

Á sjómannadaginn verður mikil hátíð í Grafarvogskirkju þegar nýr sóknarprestur verður settur inn í embætti. Dagskráin hefst með helgistund við Naustið, gamalt bátalægi fyrir neðan kirkjuna kl. 10:30. Félagar úr björgunarsveitinni Ársæli munu koma siglandi inn voginn og stand
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn laugardaginn 28.maí – Gerum okkur glaðan dag!

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 19. sinn laugardaginn 28. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Mikil vinna hefur verið lögð í dagskrárundirbúning og nú er komið að íbúum
Lesa meira

Fjölnishlaupið 26. maí

Nú líður senn að hinu árlega Fjölnishlaupi sem er einn af elstu íþróttaviðburðum hverfisins, en þetta er í 28. sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupið verður ræst fimmtudaginn 26. maí kl 19:00 við Grafarvogslaug. Frjálsíþróttadeild Fjölnis heldur hlaupið með dyggri aðstoð Hlaupahóps
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Uppskeruhátíð barnastarfsins 8.maí – Aðalsafnaðarfundur 8. maí kl. 13:00

Sunnudaginn 8. maí er uppskeruhátíð barnastarfsins í Grafarvogskirkju kl. 11. Umsjón hafa sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og Benjamín Pálsson og undirleikari er Stefán Birkisson. Jói og Sóley frá Sirkus Íslands koma og skemmta. Sænski Nacka unglingakórinn syngur einnig í messunni.
Lesa meira