Fjölnir knattspyrna

Barna- og unglingastarf kirkjunnar hefst 1.september

Nú fer allt að fara af stað aftur í Grafarvogskirkju. Barna- og unglingastarfið hefst sunnudaginn 1.september. Í ár verður smá nýjung í barnastarfinu, en við ætlum að bjóða upp á listasmiðju fyrir börn á aldrinum 9-11 ára. Í listasmiðju er lögð áhersla á listræna tjáningu, þar má
Lesa meira

Fermingarfræðslan hefst 2. september

Nú styttist í að fermingarfræðslan hefjist og brátt munu stundarskrár og skráningarmöguleikar birtast hér á heimasíðunni. Hér er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu. Í vetur verður stuðst við nýtt og mjög skemmtilegt fermingarefni sem heitir CON DIOS. Gott er að fermingarbörni
Lesa meira

Innkoma af leik Fjölnis og Þróttar fer óskert til söfnunar Sigga Hallvarðs fyrir Ljósið

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ákveðið að öll innkoma af heimaleik Fjölnis gegn Þrótti í 1. deild karla fimmtudaginn 29. ágúst renni óskert til söfnunar Sigurðar Hallvarðssonar fyrir Ljósið, sem er stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinssjúklinga og aðstaðendur þeirra. Siggi
Lesa meira

Fjölnir vinnur Völsung 3-1

Grindavík heldur toppsætinu og Fjölnir og Haukar nældu í góð stig. Eftir leiki dagsins eru Grindvík, Haukar og Fjölnir búin að ná ágætu forskoti á Víking og Leikni í toppbaráttunni. BÍ/Bolungarvík getur fylgt þessum liðum eftir með sigri á morgun. Í fallbaráttunni er orðið nokkuð
Lesa meira

Kvennalið Fjölnis

Myndir úr leik Fjölnis og Völsungs í 1.deild kvenna í knattspyrnu http://www.flickr.com/photos/fjolnissport/sets/72157635128674910/ Follow
Lesa meira

Nýtt hjá Fjölni

Kæru foreldrar og iðkendur í Grafarvogi, Nú í haust mun Ungmennafélagið Fjölnir hleypa af stokkunum nýju og spennandi verkefni í samstarfi við grunnskóla Grafarvogs. Verkefnið ber heitið Íþróttaakademía Fjölnis og er skammstafað ÍAF. Verkefnið verður valfag innan unglingadeilda
Lesa meira

Dansskóli Reykjavíkur

Dansskóli Ragnars er nú Dansskóli Reykjavíkur og er með aðsetur að Bíldshöfða 18   Námskeið í boði á haustönn Börn 2-3 ára Foreldrar og börn – Dansskóli Reykjavíkur er frumkvöðull með þessa tíma og finnst okkur þetta vera spennandi kostur fyrir foreldra þar sem þeir dans
Lesa meira

Skautanámskeið

ÍSHOKKÍ & LISTSKAUTASKÓLI (Byrjendur og Lengrakomnir) Námskeiðin eru í ágúst, fyrir krakka 6-15 ára, Hver hópur fá ísæfing á hverjum degi, þá eru einnig leikir, þrekæfingar og myndbandakennsla. Á laugardegi lýkur námskeiðinu með listskautasýningu og íshokkímóti. Byrjendur
Lesa meira

Fjölnir – Völsungur 1.deild kvenna

Kvennalið Fjölnis mætir Völsungi í 1. deild kvenna á vellinum okkar í Dalhúsum 18.ágúst kl 14.00 . Núna mætum við og styðjum við stelpurnar. Follow
Lesa meira

Öflugt starf í hverfinu

Grafarvogur státar af virku hverfastarfi í barnmörgu og fjölskylduvænu umhverfi.  Öflugt skólastarf fer fram í grunnskólum og framhaldsskóla í hverfinu. Þar fer einnig fram öflug starfsemi á vegum félagasamtaka, kirkju og trúfélaga.  Hverfislögregla og heilsugæsla þjónusta íbúa
Lesa meira