Öflugt starf í hverfinu

Grafarvogur státar af virku hverfastarfi í barnmörgu og fjölskylduvænu umhverfi.  Öflugt skólastarf fer fram í grunnskólum og framhaldsskóla í hverfinu. Þar fer einnig fram öflug starfsemi á vegum félagasamtaka, kirkju og trúfélaga.  Hverfislögregla og heilsugæsla þjónusta íbúa og eiga samráð við aðrar stofnanir og þjónustuaðila í hverfinu.

Um höfundinn

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.