4.flokkur Fjölni sigrar Barcelona Football Festival

Strákar í 4.flokk Fjölni tóku þátt í þessu fjölþjóðlega móti.

Lið 1 sigraði mótið, vann all sína leiki.

Úrslitaleikurinn á móti brasilísku vannst í vítaspyrnukeppni, 14 spyrnur.

Eru með markmann mótsins ásamt sóknarmanni mótsins.

Allir strákarnir stóðu sig vel

Áfram Fjölnir

Um höfundinn

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.