4.flokkur fjölni

Fjölnir 4.flokkur kvenna á Stefnumót KA

Núna um helgina 6.-8.mars fór 4.flokkur kvenna á Stefnumót KA á Akureyri. Mótið er að mestu leyti spilað í Boganum en nokkrir leikir fara fram úti á KA-vellinum. Fjölnir átti 2 lið á mótinu sem stóðu sig með einstakri prýði og kom meira að segja eitt liðið með bikar heim eftir
Lesa meira

4.flokkur Fjölni sigrar Barcelona Football Festival

Strákar í 4.flokk Fjölni tóku þátt í þessu fjölþjóðlega móti. Lið 1 sigraði mótið, vann all sína leiki. Úrslitaleikurinn á móti brasilísku vannst í vítaspyrnukeppni, 14 spyrnur. Eru með markmann mótsins ásamt sóknarmanni mótsins. Allir strákarnir stóðu sig vel Áfram Fjölnir
Lesa meira