Fermingar í Grafarvogi

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Grafarvogskirkja Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Umsjón hafa séra Sigurður Grétar Helgason og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Aðventukvöld kl. 20.00. Innanríkisráðherra Ólöf Nordal flytur hugleiðingu. Fermingarbörn flytja helgileik. Kórar
Lesa meira

Sigurð Grétar Helgason settur í embætti prests í Grafarvogsprestakalli.

Grafarvogskirkja Messa kl. 11.00 – Innsetning í embætti Séra Gísli Jónasson prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi  eystra, setur séra Sigurð Grétar Helgason  í embætti prests í Grafarvogsprestakalli. Séra Sigurður Grétar prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þó
Lesa meira

Hafdís og Klemmi koma í Grafarvogskirkju

Hafdís og Klemmi koma með leiksýningu í Grafarvogskirkju sunnudaginn 27. september kl.11:00. Splunkuný og spennandi sýning, sem hentar öllum aldurshópum, um ævintýri Hafdísar og Klemma. Follow
Lesa meira

Fjölnir – Dagskrá okkar í Hreyfiviku UMFí

Hreyfivika UMFÍ „MOVE WEEK“ er árlegt evrópskt lýðheylsuverkefni sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega. Margt veður í boði hjá okkur í Ungmennafélaginu Fjölnir í Hreyfivikunni. Allir ættu að geta fundið eitthvað til að
Lesa meira

Herrakvöld Fjölnis

Herrakvöld Fjölnis sem nú er samvinnuverkefni knattspyrnu-, handbolta- og körfuboltardeildar verður haldið í íþróttasalnum í Dalhúsum föstudaginn 9 okt. næstkomandi. Sjá nánari upplýsingar á meðfylgjandi auglýsingu hérna Takið daginn frá skipuleggið flott forpartý og kaupið miða
Lesa meira

Tré brotnuðu í veðurofsanum í Grafarvogskirkjugarði

Mikið óveður gekk yfir suðuvesturlandið í nótt og hafði lögregla og björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu í nógu að snúast. Björgunarsveitir fóru í yfir 40 útköll þar sem trampólín, þakplötur og vinnupallar höfðu fokið og tré brotnuðu í veðurofsanum. Í Grafarvogskirkjugarðinum
Lesa meira

Guðsþjónusta 23. ágúst kl. 11

Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Hákon Leifsson er organisti og kór kirkjunnar syngur. Kirkjukaffi á eftir. Vekomin! Follow
Lesa meira

Skráning í fermingarfræðsluna hefst í águst

Skráning í fermingarfræðsluna hefst í águst og á þeim tíma verða send bréf til forráðafólks barna á fermingaraldri í Grafarvogi. Öll börn sem verðra 14 ára 2016 eru velkomin í fermingarfræðsluna. Prestar kirkjunnar annast fræðsluna sem fer fram í Kirkjuselinu í Spöng og í
Lesa meira

Frumskógur Fjölnis 23.maí í Dalhúsum

Laugardaginn 23.maí fyllast Dalhús af fimleikakrökkum. Þema sýningarinnar er frumskógur Fjölnis og rúmlega 400 iðkendur leika listir sínar. Sýning 1 kl.10.30 Sýning 2 kl.13.00 Forsala miða fer fram í Dalhúsum föstudaginn 22.maí milli klukkan 15.00-19.00 í Dalhúsum. Miðar verða
Lesa meira

Embætti prests í Grafarvogsprestakalli auglýst

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. ágúst 2015. Biskup Íslands skipar í embætti presta til fimm ára. Í Grafarvogsprestakalli er ein sókn, Grafarvogssókn, með um átján þúsund íbúa og eina kirkju,
Lesa meira