Fermingar í Grafarvogi

Grafarvogssöfnuður 25 ára

Árið l989 var Grafarvogssöfnuður í Reykjavíkurprófastsdæmi stofnaður. Um langan tíma var hann yngsti söfnuður þjóðarinnar. Sóknarbörnin voru við stofnun safnaðarins rúmlega þrjú þúsund talsins en þeim hefur fjölgað ört á liðnum árum. Um tíma fjölgaði þeim um eitt hundrað í
Lesa meira

Fermingardagar 2015

Fermingardagar vormisseri 2015 22. mars 10:30   –   Rimaskóli 8ILK 22. mars 13:30   –   Foldaskóli 8SÞ Pálmasunnudagur 29. mars kl. 10:30   –   Kelduskóli Vík 8V 29. mars kl. 13:30   –   Rimaskóli 8IG Skírdagur 2. apríl kl. 10:30   –   Foldaskóli
Lesa meira

Reykvískir grunnskólanemar stóðu sig einna best í PISA

Reykjavíkurborg birtir nú opinberlega niðurstöður PISA- rannsóknar 2012 eftir skólum, eftir að úrskurðarnefnd um upplýsingamál kvað upp úr um að borginni væri skylt að birta þær. Í PISA 2012 stóðu reykvískir grunnskólanemar sig í heildina einna best, sé árangur eftir landshlutum
Lesa meira

Grafarvogssókn 25 ára

Eins og safnaðarfólki er kunnugt heldur Grafarvogssöfnuður upp á 25 ára afmæli sóknarinnar á þessu ári en sóknin var stofnuð þann 5. júní l989. Nýlega ákvað sóknarnefndin að gefa út afmælisbók vegna þessara tímamóta þar sem saga sóknarinnar í þessi 25 á
Lesa meira

Meistaraflokkur kvenna sigrar Hauka 2-1

í gærkvöld vann meistaraflokkur kvenna flottan sigur á Haukastelpum sem voru í efsta sæti a riðils 1. deildar kvenna fyrir kvöldið. Leikurinn endaði 2-1 fyrir Fjölni og skoraði Esther Rós Arnarsdóttir bæði mörk okkar stelpna í leiknum. Nokkrar myndir frá leiknum.    
Lesa meira

Grafarvogslaug lokuð vegna viðhalds

Loka þarf Grafarvogslaug vegna við halds frá mánudeginum 2. júní  til föstudagsins 6. júní. Opnað aftur á laugardaginn 7. júní klukkan 09:00 Follow
Lesa meira

Íslenska Gámafélagið býður til veislu

Í tilefni Grafarvogsdagsins býður Íslenska Gámafélagið alla hjartanlega velkomna á opið hús á Grafarvogsdaginn. 17. maí, frá klukkan 13.00-16.00 [su_button url=“http://grafarvogsbuar.is/wp-content/uploads/2014/05/Íslenska-Gámafélagið.pdf“ target=“blank“
Lesa meira

Tiltekt í Grafarvogi

Grafarvogsbúar tóku til hendinni í morgun í þessu fallega veðri og hreinsuðu lóðir og sitt nærumhverfi. Íbúar voru um allt hverfi að taka til og þrífa.         Follow
Lesa meira

Fjölnir sigrar Þór fyrir norðan 2-1

  Strákanir í meistaraflokki gerðu góða ferð til Akureyrar í dag og spiluðu gegn Þór í 2. umferð Pepsi deildar.  Fjölnir sigraði 2-1 Mörkin Fjölnis skoruðu Gunnar Már og Þórir Guðjónsson Mark Þórs skoraði Ármann Pétur   Follow
Lesa meira

Strákarnir fara til Akureyrar

Strákanir í meistaraflokki fara til Akureyrar í dag og spila gegn Þór í 2. umferð Pepsi deildar. Þórsarar töpuðu gegn Keflavík á útivelli í sínum fyrsta leik í sumar 3-1 og má alveg búast við því að þeir muni selja sig dýrt á sínum heimavelli. Við unnum frábæran sigur
Lesa meira