Félag eldriborgara í Grafarvogi

Skákbúðir Fjölnis helgina 1. – 2. feb. 2014

 Skákbúðir Fjölnis helgina 1. – 2. feb. 2014 Skákdeild Fjölnis, í samstarfi við Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands býður áhugasömum skákkrökkum á grunnskólaaldri upp á tveggja daga æfingabúðir í útilífsmiðstöð skáta að Úlfljótsvatni. Fjöldi skákkennara o
Lesa meira

Fjölnis fréttir – Fútsal í Kórnum í kvöld

8-liða úrslitin í Fútsal fara fram í kvöld ( föstudag ) og þá spilar mfl karla við Leikni í íþróttahúsinu í Kórnum í Kópavogi kl. 21:30. Ef sá leikur vinnst verður spilað við Aftureldingu eða Víking Ólafsvík á laugardeginum kl. 18:00 í íþróttahúsinu á Álftanesi (undanúrslit). En
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis – 25 janúar 2014

Þorrablót Fjölnis verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Dalhús laugardaginn 25 janúar 2014 Miðaverð Matur og ball kr; 8.500.- Ball kr: 3.500 Húsið opnar kl: 19.00 og borðhald hefst kl: 20.00 Miðasala hefst 3.janúar 2014 í Hagkaup Spönginni. Ekki missa af balli ársins.
Lesa meira

Íþróttaakademía Fjölnis stofnuð!

Nú í haust var hrundið af stað verkefni sem kallast Íþróttaakademía Fjölnis [ÍAF] og er það tækifæri ætlað unglingum sem æfa boltaíþrótt í Fjölni og í 9. og 10. bekk. Verkefnið snýst um að bjóða upp á skipulagða tækniþjálfun í handbolta, fótbolta og körfubolta ásamt hagnýt
Lesa meira

LANDSNET STYRKIR GEÐHJÁLP OG LEIÐARLJÓS

Leiðarljós, stuðningsmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sjaldgæfa og alvarlega langvinna sjúkdóma, og Geðhjálp fengu í dag afhenta fjárhagsstyrki frá Landsneti sem ætlaðir eru til að styrkja hið góða og öfluga starf sem fram fer hjá þessum samtökum.   Hefð er orðin fyr
Lesa meira

Unglingar í Grafarvogi styrkja Thelmu Ósk Þórisdóttur í Góðgerðarviku

Dagana 9. – 13. desember munu unglingar og félagsmiðstöðvar á vegum frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar í Grafarvogi standa fyrir Góðgerðaviku til styrktar Thelmu Ósk Þórisdóttur 13 ára stúlku með meðfæddan efnaskiptagalla. Góðgerðaráð unglinganna sér um framkvæmd
Lesa meira

Aðventufundur í hlöðunni Gufunesbæ

Aðventufundur Korpúlfa var í dag miðvikudaginn 11. des. í Hlöðunni við Gufunesbæ  og þótti takast mjög vel og hátíðlega.. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Grafarvogskirkju flutti hugvekju, leikskólabörn frá Fífuborg sýndu jólahelgileik og sungu börnin síðan með k
Lesa meira

Aðventufundur Korpúlfa miðvikudaginn 11. Des. í Hlöðunni

    Aðventufundur Korpúlfa miðvikudaginn 11. Des. í Hlöðunni það verður afar hátíðlegt, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Grafarvogskirkju flytur hugvekju, leikskólabörn frá Fífuborg mun leika jólahelgileik og síðan syngja leikksólabörnin með kór Kórpúlfa 
Lesa meira

Helgi Árnason fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs

Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla, fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna í ár. Verðlaunin fær hann fyrir ötult starf sitt í þágu skáklistar sem hluta af skólastarfi. Verðlaunaféð er ein milljón króna, og rennur helmingur til skákstarfsemi í Rimaskóla og afgangurinn
Lesa meira

Rimaskóli sigursæll á jólaskákmóti TR og SFS

  Rimaskóli vann í þremur flokkum af fjórum á jólaskákmóti Taflfélags Reykjavíkur og skóla- og frístundasviðs sem lauk í fyrradag. Keppnisrétt á mótinu höfðu allir grunnskólar Reykjavíkur og gátu þeir sent 4. manna sveitir til keppni.  Þetta var í 31. sinn sem mótið e
Lesa meira