Félag eldriborgara í Grafarvogi

Regnbogaland

Frístundaheimilið Regnbogaland er staðsett í vesturenda Foldaskóla, 2. hæð 3. og 4. bekkur eru í hjarta Regnbogalands, 1. bekkur í stofu inn af hjartanu og  2. bekkur í stofu við hliðina á 1. bekk.   Við höfum leikföng í stofunum sem hæfa hverjum aldri, s.s. elstu börnin eru með
Lesa meira

Kastali

Frístundaheimilið Kastali er frístundaheimili við Húsaskóla í Grafarvogi. Síðastliðin þrjú ár höfum við tvískipt heimilinu í eldri og yngri aldurshóp. Börnin í 1. og 2. bekk eru inn í Kastala sem er staðsettur inni í Húsaskóla í stofu 3.  Börnin í 3. og 4. bekk eru í Turninum í
Lesa meira

Brosbær

Frístundaheimilið Brosbær er staðsett við Vættaskóla, Engi í Grafarvogi. Brosbær er eitt af átta starfandi frístundaheimilum sem tilheyra frístundamiðstöðinni Gufunesbæ. Frístundaheimilið er staðsett í anddyri Vættaskóla, Engi. Eldri börnin nýta aðstöðu með félagsmiðstöðinni
Lesa meira

Sigyn

Félagsmiðstöðin Sigyn – Rimaskóla Sími: 695-5186 og 411-5600 sigyn@reykjavik.is    www.gufunes.is/sigyn Félagsmiðstöðin Sigyn var vígð 2. desember 1997. Hún var fyrst útibú frá Fjörgyn í Foldaskóla en féll síðan undir hatt Gufunesbæjar þegar hann var stofnaður. Nafnið Sigyn
Lesa meira

Púgyn

Félagsmiðstöðin Púgyn í Kelduskóla Sími: 695-5082 og 411-5600 pugyn@reykjavik.is    www.gufunes.is/pugyn Félagsmiðstöðin Púgyn er starfrækt af Gufunesbæ og er félagsmiðstöð fyrir Kelduskóla, áður Víkurskóli og Korpuskóli. Fyrir Púgyn þá voru reknar tvær félagsmiðstöðvar í
Lesa meira

Nýtnivikan 16. til 24. nóvember – nýtum og njótum

Nýtnivikan 16. til 24. nóvember – nýtum og njótum Nýtnivikan verður haldin hér á landi vikuna 16. – 24. nóvember en markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur. Vikan er samevrópsk og er ætlað að vekja fólk til vitundar um nauðsy
Lesa meira

Reykjavíkurborg hættir við gjaldskrárhækkanir

Borgarráð ákvað á fundi sínum í dag að hætta við áformaðar hækkanir á gjaldskrám í öllum helstu þjónustuflokkum Reykjavíkurborgar sem taka áttu gildi 1.janúar. Með þessu tekur Reykjavíkurborg frumkvæði í því að farin verði ný leið í komandi kjarasamningum með því að sporna við
Lesa meira

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju

Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir tónleikum til styrktar Barna- og unglingadeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar Margir af okkar bestu flytjendum taka þátt. Ágóði tónleikanna rennur til Barna- og unglingageðdeildar LSH og Líknarsjóðs Fjörgynjar. Verð aðgöngumiða kr: 4000
Lesa meira

Námsstefna fyrir alla starfsmenn grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi

Á sameiginlegum starfsdegi allra grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi var öllum starfsmönnum skólanna boðið til sameiginlegrar námsstefnu í Rimaskóla frá kl. 8:30 – 12:00. Námsstefnan bar heitið „Hverfi sem lærir“ en það er heiti á samstarfi skólanna í
Lesa meira

Atli framlengir um 2 ár

Atli Þórbergsson var í stóru hlutverki hjá Fjölnisliðinu í sumar, spilaði 18 leiki og skoraði tvö sérlega þýðingarmikil mörk fyrir félagið, sigurmark gegn KF í uppbótartíma í fyrstu umferðinni sem og jöfnunarmark gegn KA á 90 mínútu í annarri umferðinni. Já Atli engu
Lesa meira