Guðrún Benedikta Elíasdóttir opnar sýningu á málverkum sínum, þar sem náttúran og náttúruöflin skipa stóran sess, ekki síst jöklarnir og átök elds og íss. Verkin vinnur hún með temperu eða litablöndu sem hún býr til sjálf og kallar „patine au vin“, en blandan
Lesa meira