nóvember 21, 2014

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 23. nóvember

Grafarvogskirkja Umferðarguðsþjónusta kl. 11 Fermingarbörn og foreldrar eru hvött til að mæta. Félagar úr Lögreglukórnum syngja. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Séra Sigurður Grétar Helgason, Haraldur Sigurðsson frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Þóra Magnea Magnúsdóttir,
Lesa meira

Réttindaganga í Gufunes

Frístundamiðstöðin Gufunesbær stóð fyrir réttindagöngu í tilefni af 25 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Börn af frístundaheimilum í Grafarvogi gengu fylktu liði frá Rimaskóla að Hlöðunni í Gufunesbæ en þau hafa á undanförnum dögum verið að kynnast ef
Lesa meira

TORG – Skákmót Fjölnis laugardaginn 22. nóv í Rimaskóla

  TORG skákmót Fjölnis í Rimaskóla næsta laugardag 22 nóvember Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG – skákmót Fjölnis, verður haldið í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verður í hátíðarsal Rimaskóla og hefst mótið kl. 11:00. Þátttakendur mæti tímanlega
Lesa meira