desember 30, 2014

Flugeldasala Hjálparsveita Skáta í Spönginni

Flugeldasala stendur nú yfir sem hæst en gamla árið verður kvatt með stæl á miðnætti annað kvöld. Landsmenn hafa verið duglegir í gegnum tíðina að skjóta flugeldum á loft og kveðja þannig gamla árið og fagna hinu nýja. Það hefur ekki farið framhjá neinum manni að Grafarvogsbúar
Lesa meira

Áramót og nýár í Grafarvogskirkju

31. desember, gamlársdagur Grafarvogskirkja Aftansöngur kl. 18.00 Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Jóhann Friðgeir Valdimarsson Organisti: Hákon Leifsson 1. janúar 2015, nýársdagur Grafarvogskirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Prestur: séra
Lesa meira