nóvember 3, 2016

Stórt fimleikamót haldið í Egilshöll

Um næstu helgi fer fram Haustmót 2 í 3., 2., 1. þrepi og frjálsum æfingum. Mótið er haldið af fimleikadeild Fjölnis í Egilshöll í nýjum og glæsilegum sal félagsins. Að þessu sinni eru um 175 keppendur skráðir til leiks úr 9 félögum. Búast má við spennandi keppni í öllum flokkum
Lesa meira

Hvað kýst þú fyrir hverfið þitt?

Íbúar kjósa um framkvæmdir fyrir 450 milljónir í hverfum borgarinnar: Í dag opnaði kosningavefur fyrir framkvæmdir í hverfum borgarinnar og er það í fimmta sinn sem íbúar í Reykjavík geta tekið þátt í ákvörðunum með beinum hætti. Framkvæmdafé er 450 milljónir króna eða 50% hærra
Lesa meira