Betri hverfi

Munið að kjósa í Betri Reykjavík – skoðið hérna

Á undanförnum árum hafa fjölmargar góðar hugmyndir íbúa orðið að veruleika í Grafarvogi en framkvæmt hefur verið fyrir 125 milljónir króna í hverfinu, samkvæmt niðurstöðum kosninga frá 2012-2014.  Flestar hugmyndanna gagnast börnum og unglingum í hverfinu enda snúast verkefnin um
Lesa meira

Borgarbúar setja met í hugmyndaauðgi

Íbúar í Reykjavík hafa enn eitt árið sýnt hvað þeir eru hugmyndaríkir og lýðræðissinnaðir. Borgarbúar settu samtals inn 690 hugmyndir að verkefnum í hverfum Reykjavíkur á samráðsvefinn Betri Reykjavík. Söfnun hugmynda fyrir verkefnið Betri hverfi 2015 lauk 7. nóvember. Íbúar geta
Lesa meira

Betri-hverfi; Fræðandi fjölskyldu sælureitur í Garfarvogi,

Fyrir botni Grafarvogs er trjálundur í mikilli órækt. Hugmyndin er að útbúa skemmtilega samverustað fyrir fjölskyldur við fjölfarna gönguleið. Svæðið er einn veðursælasti staður í Reykjavík, og hefur að geyma fallegt umhverfi, með útsýni yfir margar sögufræga staði sem vær
Lesa meira

Frumlegar hugmyndir að Betri hverfum vel þegnar

Nú biður Reykjavíkurborg íbúa í fjórða sinn um að leggja til hugmyndir að verkefnum í hverfum borgarinnar. Kosið verður á milli hugmynda borgarbúa í hverfakosningum á næsta ári. Á síðustu þremur árum hafa íbúar lagt borginni til 1.350 hugmyndir og hafa yfir 300 þeirra þegar verið
Lesa meira

Hvað vilt þú að verði gert á næsta ári?

Í dag var opnað fyrir innsetningu á nýjum hugmyndum fyrir verkefni Betri hverfa 2015 og er hægt að skila inn hugmyndum í einn mánuð eða til 7. nóvember.  Slóðin er einfaldlega www.betrireykjavik.is. Betri hverfi 2015 er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun o
Lesa meira
12