Barnastarf

Flottar fimleikastúlkur

Þær Anna Marý Gylfadóttir 7-IK, systir hennar Berglind Birta Gylfadóttir 5-BB og bekkjarsysturnar Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir og Birta María Þórðardóttir 6-EHE stóðu sig afbragðsvel á síðasta innanfélagsmóti fimleikadeildar Fjölnis sem haldið var í Ármannsheimilinu. Þessa
Lesa meira

Vetrarleyfisskákmót Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni næsta föstudag

Vetrarleyfisskákmót Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni næsta föstudag   Næsta föstudag 21. febrúar verður haldið hið árlega Vetrarleyfisskákmót Skákdeildar Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni við Gufunesbæ. Mótið hefst kl. 13:00. Tefldar verða 6 umferðir og umhugsunartíminn
Lesa meira

Frábærir Fjölniskrakkar: Senda fjölmargar gjafir og taflsett til grænlenskra barna

Börnin í skákdeild Fjölnis komu færandi hendi á skákæfingu í Rimaskóla í dag. Þau komu með fjölmargar skemmtilegar og nytsamlegar gjafir til barnanna á Grænlandi, en þangað halda liðsmenn Hróksins í næstu viku. Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman úr Hróknum komu í heimsókn
Lesa meira

Fjölskyldan saman í vetrarfrí

Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna verður í boði hjá frístundamiðstöðvum og menningarstofnunum borgarinnar í vetrarfríi grunnskólanna 20. og 21. febrúar. Í vetrarfríinu bjóða frístundamiðstöðvarnar upp á fjölbreytta fjölskyldudagskrá með leikjum, kaffihúsi og tónlist.
Lesa meira

Sundlauganótt á laugardagskvöld

Sundlauganótt verður haldin annað kvöld, laugardagskvöldið 15. febrúar, og verður boðið upp á skemmtilega dagskrá sem mun skapa einstaka stemningu í laugunum. Á 8 sundstöðum verður boðið upp á skvettuleika, Zumba, öldudiskó og margt fleira. Mögnuð dagskrá verður í Álftaneslaug
Lesa meira

Fjölniskrakkar sigursælir. Rimaskólasveitir unnu tvöfalt líkt og í fyrra.

Rúmlega 120 grunnskólanemendur fylltu Skákhöllina Faxafeni 12 þegar þar fór fram Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2014. Alls mættu 28 skáksveitir til leiks og þar af 6 úr skólum Grafarvogs, skipuð krökkum sem æfa með skákdeild Fjölnis. Á myndinni eru þeir 16 nemendu
Lesa meira

Innritun í grunnskóla og frístundaheimili hefst 10. febrúar

Innritun barna sem fædd eru árið 2008 og hefja skólagöngu haustið 2014 fer fram dagana 10. – 16. febrúar. Innritun fer fram í gegnum Rafræna Reykjavík. Opnað var fyrir skráningar kl. 08.00 í morgun, 10. febrúar. Einnig er hægt að innrita börn á frístundaheimili á sama tím
Lesa meira

Miðgarðsmótið, skákmót grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi myndir

Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness stóð í 9. sinn fyrir Miðgarðsmótinu sem er skákmót grunnskólasveita í hverfinu. Mótið fór fram í íþróttahúsi Rimaskóla og mættu 10 skáksveitir til leiks. Landsbankinn, útibúið Vínlandsleið, gaf 150.000 krónur til verðlauna
Lesa meira

Fermingin – og hvað svo?

Fermingin – og hvað svo ? Samvera með foreldrum fermingarbarna fimmtudaginn 13. febrúar kl. 17:30 – 19:00í Grafarvogskirkju Grafarvogskirkja, í samstarfi við Safnaðarfélag Grafarvogskirkju og Grósku í Grafarvogi boðar til samveru með foreldrum fermingarbarna 13. febrúar þar sem
Lesa meira

Dagforeldrar í Grafarvogi

Í Grafarvogi starfa 30 dagforeldrar, 27 konur og þrír karlar, með alls tæplega 150 börn í daglegri vistun.  Meðal starfsaldur þeirra er um 10 ár og af hópnum starfa 6 tveir saman með dagvistunina. Mikil áhersla er lögð á starfsþróun dagforeldra og hér eru tvær myndir f
Lesa meira