Barnastarf

Unglingadeildir grunnskólanna kynna sér námsframboð í framhaldsskóla

Nemendur í unglingadeildum grunnskólanna munu á næstu dögum mæta á Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu sem haldin verður í Kórnum 6.-8. mars. Nemendur verða sóttir með rútum og fara ásamt kennurum og náms- og starfsráðgjöfum á sýninguna þar sem þeim gefst gott
Lesa meira

Metþátttaka á vormóti sunddeildar Fjölnis

Vormót Sunddeildar Fjölnis fór fram um nýliðna helgi í Laugardalslaug. Met þátttaka var í þessu árlega sundmóti og komu rúmlega 300 keppendur frá Reykjanesbæ, Akranesi, Mosfellsbæ, Hafnafirði, Kópavogi, Reykjavík, Hveragerði og Vestmannaeyjum. Alls um 1800 stungur. Liðum sem tóku
Lesa meira

Oliver Aron skákmeistari Rimaskóla 2014. Mykael og Nansý komust í úrslit á Barna-blitz

Skákmót Rimaskóla var haldið í 21. skipti í hátíðarsal skólans og bar að þessu sinni upp á bolludag. Líkt og í fyrra var mótið opið öllum skákkrökkum á grunnskólaaldri og teflt um titilinn Skákmeistari Rimaskóla 2014. Einnig var teflt um um tvö laus sæti í úrslitum á Barna-blitz
Lesa meira

Eldri borgarar í tölvukennslu

Krakkarnir í 7. bekk Korpu eru að taka þátt í áhugaverður verkefni í samstarfi við Korpúlfa í Grafarvogi, en það er félag eldri borgara í Grafarvogi. Korpúlfum er boðið upp á tölvufærninámskeið þar sem krakkarnir í 7. bekk eru leiðbeinendur, þ.e. þau kenna eldri borgunum á það
Lesa meira

Nýr leikmaður í Grafarvoginn

Christopher P. Tsonis hefur skrifað undir samning við Fjölni til loka tímabilsins 2014. Chris spilaði með Tindastól í 1. deildinni í fyrrasumar við góðan orðstýr og skoraði 6 mörk í 20 leikjum ásamt því að skora 3 mörk í 3 leikjum í Borgunarbikarnum. Chris flýgur heim ti
Lesa meira

OPIÐ HÚS á Korpúlfsstöðum laugardaginn 1.mars milli kl. 13-17

Vissir þú…. ..að það starfa í dag um 4o listamenn á Korpúlfsstöðum ….? .. að listamenn bjóða gesti velkomna inn á vinnustofur sínar 1.mars…? .. að á Korpúlfsstöðum er rekið ”Gallerí Korpúlfsstaðir”….? .. að á Korpúlfsstöðum er ”Litli Bóndabærinn” með
Lesa meira

Skákmót Rimaskóla 2014 + Undanúrslit í Barnablitz

Rimaskólanemendur í  1. – 10. bekk  Aðrir grunnskólanemendur velkomnir sem gestir  Skákmót Rimaskóla 2014 + Undanúrslit í Barnablitz  Verður í sal skólans mánudaginn 3. mars. Ókeypis þátttaka Kl. 13:00 – 15:00 Verðlaun eru 7 pítsur og 7 bíómiðar Hver verður skákmeistari Rimaskóla
Lesa meira

Grafarvogur og Kjalarnes innleiða samræmda þjónustu skólamötuneyta

Á vormisserinu verður tekið fyrsta skrefið að því að innleiða þjónustustaðal í skólamötuneytum borgarinnar þannig að hráefni sé sambærilegt að gæðum og matseðlar næringarútreiknaðir í samræmi við ráðleggingar Embættis landslæknis. Byrjað verður í Grafarvogi og á Kjalarnesi þar
Lesa meira

5. flokkur Fjölnis Íslandsmeistari í Fútsal

Lið 5. flokks Fjölnis í knattspyrnu varð á dögunum Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu (Futsal). Leikið var í fimm liða úrslitakeppni ásamt tveimur liðum Víkings, liði Snæfellsnes og öðru liði Fjölnis. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann alla sína leiki, með samanlagðr
Lesa meira

Góður árangur á Íslandsmeistaramóti barna og unglinga í KATA

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í KATA haldið var sunnudaginn 9. febrúar í íþróttahúsinu Dalhúsum. Að venju stóðu krakkarnir í Fjölni sig vel og voru félaginu til mikils sóma. Á unglingamótinu varð Viktor Steinn Sighvatsson í 2. sæti og Óttar Finnsson í 3. sæti í flokki 1
Lesa meira