Barnastarf

Fjölnir Íslandsmeistari í Futsal

Fylkir og Fjölnir mættust í úrslitaleik karla í Futsal, innanhússknattspyrnu,  en leikurinn fór fram í íþróttahúsinu á Álftanesi. Fjölnir vann þessa keppni 2011 en á sl. hausti tryggði Fjölnir svo sæti í Prepsí-deild karla á næsta sumri. Það er ástæða til að fagna góðum árangri
Lesa meira

Skákbúðir Fjölnis helgina 1. – 2. feb. 2014

 Skákbúðir Fjölnis helgina 1. – 2. feb. 2014 Skákdeild Fjölnis, í samstarfi við Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands býður áhugasömum skákkrökkum á grunnskólaaldri upp á tveggja daga æfingabúðir í útilífsmiðstöð skáta að Úlfljótsvatni. Fjöldi skákkennara o
Lesa meira

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskól

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 11. janúar og hefst klukkan 12. Þátttökurétt hafa börnfædd 2003 og síðar og sigurvegarinn fær sæmdarheitið Íslandsmeistari barna 2014 og keppnisrétt á Norðurlandamótið í skólaskák sem haldið verður í Danmörku um miðjan
Lesa meira

Flugeldasala Hjálparsveitar skáta í Spönginni

Flugeldasala stendur nú yfir sem hæst en gamla árið verður kvatt með stæl á miðnætti annað kvöld. Landsmenn hafa verið duglegir í gegnum tíðina að skjóta flugeldum á loft og kveðja þannig gamla árið og fagna hinu nýja. Það hefur ekki farið framhjá neinum manni að Grafarvogsbúar
Lesa meira

Barna og fjölskylduguðþjónusta

Frábær dagskrá í barna og fjölskylduguðþjónustunni í Grafarvogskirkju í morgun. Krakkar spiluðu á hljóðfæri og sungu jólalög. Síðan var dansað í kringum jólatré með tveimur jólasveinum sem heimsóttu kirkjuna okkar. Mikið fjör og gaman. Follow
Lesa meira

Fjölnisfréttir – Æfingaleikur gegn Val

Seinasti æfingaleikur hjá strákunum á þessu ári verður gegn Val á morgun, laugardaginn 21. des. Leikið verður í Egilshöllinni og byrjar leikurinn á bilinu 13:00 til 13:30. Með því að haka á myndina hér að ofan má sjá syrpur úr seinni hálfleik í lokaleiknum okkar í sumar.
Lesa meira

Lykilmenn meistaraflokks kvenna skrifa undir samning

Gengið frá samningum við lykilmenn meistaraflokks kvenna Fjölnis Knattspyrnudeild Fjölnis gekk í gær frá samningum við nokkra lykilleikmenn meistaraflokks kvenna hjá félaginu og gilda þeir til tveggja ára.  Leikmennirnir sem um ræðir eru Kristjana Þráinsdóttir, Katrí
Lesa meira

Fjölnir – nýársnámskeið handboltans

Nýársnámskeið handboltans fer fram dagana 2-4 janúar 2014 Smellið á hanppinn til að skoða.   Follow
Lesa meira

Grunnskólanemar undirbúa jólin

Undanfarna daga hafa grunnskólanemar um alla borg undirbúið jólin, skreytt skólann sinn og tekið þátt í jólaskemmtunum. Í dag og á morgun eru víða haldin jólaböll, en kærkomið jólaleyfi hefst í flestum skólum þann 21. desember. Skólastarf hefst aftur 2. og 3. janúar
Lesa meira

Íþróttaakademía Fjölnis stofnuð!

Nú í haust var hrundið af stað verkefni sem kallast Íþróttaakademía Fjölnis [ÍAF] og er það tækifæri ætlað unglingum sem æfa boltaíþrótt í Fjölni og í 9. og 10. bekk. Verkefnið snýst um að bjóða upp á skipulagða tækniþjálfun í handbolta, fótbolta og körfubolta ásamt hagnýt
Lesa meira