Barnastarf

Allt uppbókað í Sturlubúðir, skákbúðir Fjölnis um næstu helgi

Öll 40 plássin í Sturlubúðum, skákbúðum Fjölnis helgina 1. – 2. febrúar, eru nú uppbókuð og aðeins hægt að skrá sig á biðlista. Dagskrá skákbúðanna er mjög spennandi en þar skiptist á skákkennsla og frjáls tími í frábæru umhverfi Útilífsmiðstöðvarinnar að Úlfljótsvatni.
Lesa meira

Góður árangur sundfólks frá Fjölni

Fjölnisfólk stóð sig vel á nýliðnum Reykjavik International Games sem haldið var í sundlauginni í Laugardal. Alls tóku 16 keppendur þátt í sundkeppni RIG 2014 og 5 keppendur töku þátt í sundi fatlaðra. Daníel Hannes Pálsson og Kristinn Þórarinsson fengu afreksverðlaun í lok móts
Lesa meira

Fjölnir semur við fleiri unga leikmenn

Fjölnismenn í knattspyrnunni halda áfram að semja við unga og efnilega leikmenn. Samið hefur verið við þrjá leikmenn sem er ætlað að koma inn í meistaraflokk félagsins á komandi árum og verða vonandi lykilleikmenn í liði Fjölnis sem stefnir á að stíga fast til jarðar og festa sig
Lesa meira

Brúðubíllinn í Grafarvogskirkju

  Brúðubíllinn kom í Grafarvogskirkju sunnudaginn 19 janúar og voru krakkarni mjög kátir með þessa heimsókn. Eins og sést á þessum myndum þá var mikil gleði í kirkjunni.         Follow
Lesa meira

Domino’s Pizza nýr styrktaraðili handknattleiksdeildar Fjölnis

Handknattleiksdeild Fjölnis er það sönn ánægja að kynna nýjasta styrktaraðila deildarinnar. Domino’s Pizza – Ísland hefur bæst við styrktaraðila handknattleiksdeildar Fjölnis. Bjóðum við Domino’s velkomin. Á myndinni má sjá  Arnór Ásgeirsson framkvæmdarstjóri
Lesa meira

Þrjú tonn af sandi … og gott betur

„Við erum stöðugt á ferðinni og í þessu tíðafari er það viðvarandi verkefni að halda gönguleiðum greiðfærum. Klakinn er ekkert að hverfa við þetta hitastig,“ segir Sigurður Geirsson stjórnandi dráttavéladeildar Reykjavíkurborgar og hann gerir ráð fyrir að vera á ferðinni með
Lesa meira

Brúðubíllinn í Grafarvogskirkju

Brúðubíllinn kemur í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag kl.11:00. Fjölskylduguðsþjónusta verður á efri hæð kirkjunnar og Lilli úr brúðubílnum kemur í heimsókn og heilsar upp á krakkana. Hlökkum mikið til að sjá ykkur!     Follow
Lesa meira

Fjölnir sendir kvennalið haustið 2015

Handknattleiksdeild Fjölnis ætlar að senda meistaraflokk kvenna til keppni á Íslandsmótinu keppnistímabilið 2015-2016, eða eftir hálft annað ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem deildin sendi frá sér í dag. Haldinn var fundur 9. janúar með öllum foreldrum og leikmönnum í
Lesa meira

Fjölnir Íþróttaskóli 3 – 6 ára barna.

Íþróttaskóli Fjölnis er fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Ný námskeið hefjast laugardaginn 18.janúar. Hóparnir eru aldursskiptir, 3 – 4 ára hópurinn er kl. 09.00 og 5 – 6 ára hópurinn er kl. 10.00. Um er að ræða 10 laugardaga, þar sem farið verður í skemmtilega leiki um
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis – 25 janúar 2014

Þorrablót Fjölnis verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Dalhús laugardaginn 25 janúar 2014 Miðaverð Matur og ball kr; 8.500.- Ball kr: 3.500 Húsið opnar kl: 19.00 og borðhald hefst kl: 20.00 Miðasala hefst 3.janúar 2014 í Hagkaup Spönginni. Hægt er að kaupa 10 manna borð
Lesa meira