Barnastarf

Borgarbúar setja met í hugmyndaauðgi

Íbúar í Reykjavík hafa enn eitt árið sýnt hvað þeir eru hugmyndaríkir og lýðræðissinnaðir. Borgarbúar settu samtals inn 690 hugmyndir að verkefnum í hverfum Reykjavíkur á samráðsvefinn Betri Reykjavík. Söfnun hugmynda fyrir verkefnið Betri hverfi 2015 lauk 7. nóvember. Íbúar geta
Lesa meira

Listasmiðja í Borgum

Listasmiðja í BorgumÍ haust byrjaði listasmiðja fyrir börn á aldrinum 9-11 ára í Grafarvogi. Listasmiðjan er á vegum Grafarvogskirkju og hittist einu sinni í viku í Kirkjuselinu í Borgum í Spönginni. Vikulega mæta hress og kát börn sem stunda hinar ýmsu listir. Nú vorum við a
Lesa meira

Knattspyrnuakademía Fjölnis

Margir voru mættir rúmlega 6 í morgun til að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni. Sýnir mikinn áhuga þessara krakka og mátti sjá marga flotta takta. Follow
Lesa meira

Haustfréttabréf skóla- og frístundasviðs

Nýkjörið skóla- og frístundaráð tók til starfa í vor og hefur þegar sett á dagskrá og samþykkt fjölmargar gagnlegar tillögur sem tengjast stefnuáherslum nýs meirihluta. Jafnframt hafa góðar tillögur frá minnihluta ráðsins hlotið brautar- gengi. Ég fagna því að allir ráðsmenn hafa
Lesa meira

Fjölnir með sigur á móti Mílan

Leikur Fjölnis og Mílunnar fór fram í Grafarvoginum í kvöld og það var fyrirfram búist við hörkuleik. Fyrir leikinn voru Mílan menn aðeins búnir að ná í eitt stig gegnum jafntefli og voru án sigurs í næst neðsta sæti. Heimamenn í 5. sætinu með 6 stig og gátu með sigri sett si
Lesa meira

Opið hús á vegum Birtu í Grafarvogskirkju 11. nóvember kl. 20:00

Birta er landssamtök foreldra/forráðamanna barna og ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust.  Samtökin bjóða upp á opið hús í Grafarvogskirkju annan þriðjudag í mánuði (nema annað sé tekið fram). Gengið er inn á neðri hæð við hlið bókasafnsins. Hér er hægt að kynna sér samtökin.
Lesa meira

Guðsþjónustur næsta sunnudag 9 nóvember

Grafarvogskirkja Kristniboðsdagurinn Guðsþjónusta kl. 11.00 Kristján Þór Hreinsson flytur hugvekju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organsit: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Umsjón hefur Þóra Björg
Lesa meira

Foldasafn lokar vegna flutninga

Foldasafn verður lokað frá og með mánudeginum 17. nóvember vegna flutnings safnsins í Spöngina. Safnið opnar síðan í nýju húsnæði í Spönginni laugardaginn 6. desember kl. 14. Gestir safnsins þurfa þó ekki að hafa áhyggjur af því efni sem tekið er að láni þessa daga fram að loku
Lesa meira

Sambíómót 2014 lauk í dag

Stórgott Sambíót 2014 lauk í dag sunnudag. Mótið er haldið af Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við Sambíóin og er þetta 16.árið sem þetta stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar er haldið. Þáttttakendur á mótinu eru stelpur og strákar fædd 2003 og síðar. Alla
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 2. nóvember

Grafarvogskirkja – Allra heilagra messa Guðsþjónusta kl. 14.00 Eins og undanfarin ár býður Grafarvogssöfnuður sérstaklega þeim sem misst hafa ástvini sína á áinu, til guðsþjónustu, sem og eldri borgurum safnaðarins. Þann dag er „þeirra sem á undan oss eru farnir“ sérstaklega
Lesa meira