Barnastarf

Unglingameistaramót Íslands 2014- Drengja og Telpnamót

Skákþing Íslands 2014 – drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri). Skákþing Íslands 2014 –   pilta-og stúlknameistaramót (13 ára og yngri).                                    Keppni á Skákþingi Íslands 2014 – 15 ára og yngri (fædd 1999 og síðar) og 13 ára og yngr
Lesa meira

Skemmtileg skákheimsókn í Laugalækjarskóla

Rimaskóli og Laugalækjarskóli hafa í nokkur ár átt með sér áhugaverð samskipti á skáksviðinu með gagnkvæmum heimsóknum í skólana. Í báðum skólunum er mikið teflt og vel haldið utan um skákstarfið. Tuttugu krakkar í 4 . – 9. bekk í Rimaskóla heimsóttu Laugalækjarskóla og var a
Lesa meira

Fjölniskrakkar keppa í körfu

Fjölniskrakkar keppa um allt land um helgina og eru nánari upplýsingar á: http://www.kki.is/widgets_home.asp. Fjölnir sér um eina Íslandsmóts-túrneringu um helg…ina og er það fyrir minnibolta drengja í Rimaskóla. Á morgun laugardag keppa þeir við Stjörnuna kl 13 og Þór
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 19. október

Sunnudaginn 19. október verða guðsþjónustur í Grafarvogskirkju og Kirkjuselinu Borgum. Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur flytur hugvekju. Barnakór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon
Lesa meira

66% nemenda í 2. bekk geta lesið sér til gagns

Lesskimun sem gerð var í grunnskólum Reykjavíkur vorið 2014 sýnir að 66% nemenda í 2. bekk luku tilskildum árangri í lesskimunarprófi og teljast því samkvæmt skilgreiningu geta lesið sér til gagns. Þeir nemendur sem ekki ná tilskildum árangri í lesskilningi, eða 483 af þeim 1.407
Lesa meira

Snjalltæki mikilvæg í skólaþróun

Skóla- og frístundaráð hefur samþykkt tillögur starfshóps um notkun snjalltækja í skólastarfi. Lagt er til að við spjaldtölvuvæðingu grunnskólanna verði áhersla lögð á nemendur í sérkennslu, nemendur með íslensku sem annað mál og vel skilgreind þróunarverkefni. Skóla- o
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 12. október

Næsta sunnudag, 12. október, verða Guðsþjónustur og sunnudagaskóli bæði í Grafarvogskirkju og í Kirkjuselinu Spöng. Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson
Lesa meira

Hvernig getum við bætt menntun barnanna okkar?

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heldur opna fundi um Hvítbók um umbætur í menntamálum um allt land á næstunni.  Hann leggur áherslu á þau meginmarkmið að bæta árangur í lestri, bæta námsframvindu í framhaldsskólum og efla verk- og tækninám. „Framtíðarsýn okkar
Lesa meira

Stelpur! Komið í körfu – vinavika.

Vinaæfingar fyrir 10-12 ára stelpur (2002-2004) verða þriðjudaginn 7. október, miðvikudaginn 8. október og föstudaginn 10. október. Vinavikunni lýkur með pizzuveislu eftir síðustu æfinguna. … Það kostar ekkert að mæta á vinavikuna. Þó hér sé um að ræða vinaviku fyrir 10-1
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2014-15

Fyrri hluti: 2.-5. október 2014 í Rimaskóla Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferð (eingöngu 1.deild) mun hefjast kl 19.30 fimmtudaginn 2. október. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 3.október kl 20.00 og síðan tefla laugardaginn 4.október kl 11.00 og kl
Lesa meira