Aðsent efni

Fjölnir – Breiðablik – Oddaleikur

  Nú er það að duga eða drepast fyrir Fjölnisstrákana! Oddaleikurinn í einvíginu á móti Breiðablik verður næstkomandi miðvikudag kl. 19.15 í Dalhúsum!! Það lið sem vinnur leikinn kemst áfram í úrslitin um að komast upp í úrvalsdeild. Stuðningurinn er búin að vera flottur
Lesa meira

Íslandsmót barnaskólasveita í Rimaskóla

Mótið er fyrir nemendur á barnaskólaaldri, 1.-7. bekk. Fjórir skákmenn eru í hverri sveit, hægt er að vera með allt að þrjá varamenn í hverri sveit. Teflt var í Rimaskóla, Grafarvogi. Tefldar vou níu umferðir, fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Umhugsunartími var  
Lesa meira

Þóra Björk – gjafakort

HönnunarMars hefst í næstu viku og af því tilefni langar mig að gefa kassa (48 stk.) af nýju gjafakortunum mínum sem verða til sýnis í Gerðubergi dagana 27 mars – 6 apríl. Það þarf bara að likea og deila Þóra Björk Design – Thora Bjork Design Þeir sem gera það lenda í
Lesa meira

Fjölnis sigur í fyrsta leiknum

Fjölnir vann stórsigur á Breiðabliki, 93:66, í fyrsta leiknum í undanúrslitum umspils um sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik en liðin mættust í Grafarvogi í kvöld. Þau eigast aftur við í Smáranum á mánudag og með sigri þar kæmust Fjölnismenn í úrslitaeinvígi við Þór frá
Lesa meira

Um 5.300 Reykvíkingar kusu Betri hverfi 2014

Alls tóku 5.272 Reykvíkingar, 16 ára og eldri, þátt í íbúakosningunum Betri hverfi 2014 en í þeim forgangsraða íbúar smærri nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum í hverfum borgarinnar. Kosningaþátttaka var hæst í Hlíðunum, næstmest í Vesturbæ og Grafarholti-Úlfarsárdal. Konur eru
Lesa meira

Fjölnir mætir Breiðablik í Mfl karla í körfubolta

Næstkomandi föstudag kl 19.15 er komið að fyrsta leik í undanúrslitum 1.deildar karla. Fjölnisstrákarnir taka á móti Breiðablik í Dalhúsum og má búast við hörku leik. Það lið sem fyrst vinnur tvo leiki kemst áfram í úrslitin um að komast upp. Fjölnir á heima í efstu deild karla
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum í Hverfissjóð

Frestur til að sækja um styrk til Hverfissjóðs Reykjavíkurborgar fyrir árið 2014 er til miðnættis þriðjudaginn 15. apríl. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einu eða fleiri hverfum eða almennt í borginni. Einstaklingar, hópar, félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir geta sótt
Lesa meira

Fermingar í Grafarvogskirkju 2014

Fermingardagar vormisseri 2014 23. mars 10:30                Kelduskóli Vík 8. P 23. mars 13:30                Kelduskóli Vík 8. K 30. mars kl. 10:30          Kelduskóli Vík 8. T 30. mars kl. 13:30          Vættaskóli Engi 8. AS 6. apríl kl. 10:30             Vættaskóli Engi 8.
Lesa meira

Rölt um Reykjavík

Við frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík ætlum að ganga í öll hverfi Reykjavíkurborgar í þessari og næstu viku. Frambjóðendur og hverfisbúar munu ganga hvert hverfi með það fyrir augum að sjá hvað þurfi að laga, hvað sé vel gert og ræða um stöðuna í hverfinu. Teki
Lesa meira

Hverfakosningar í Reykjavík hafnar

Rafrænar hverfakosningar um ný framkvæmdaverkefni í hverfum Reykjavíkur hófust á miðnætti þriðjudaginn 11. mars. Opið verður fyrir atkvæðagreiðslu til miðnættis 18. mars. Þetta er í þriðja sinn sem íbúum í Reykjavík gefst kostur á að kjósa um verkefni í hverfunum sínum í rafrænum
Lesa meira