Nýr þjálfari hlaupahóps Fjölnis
Nýr þjálfari hefur tekið við hópnum og er ætlunin að sinna jafnt byrjendum sem lengra komnum. Hópurinn hefur flutt starfsemi sína innan hverfisins og hefjast nú flestar æfingar við Grafarvogslaug, Dalhúsum 2. Í hópnum eru bæði byrjendur og afrekshlauparar sem eiga það... Lesa meira