október 9, 2013

Forseti Íslands heimsækir Rimaskóla á forvarnadeginum 2013

Forsetahjónin  Ólafur Ragnar Grímsson og  Dorrit Moussaieff heimsóttu Rimaskóla á forvarnadeginum 2013. Forsetinn átti fund með nemendum 9. bekkjar, kennurum og stjórnendum skólans. Forsetinn kynnti góðan árangur forvarnastarfs á Íslandi á síðustu áratugum þar sem Ísland mælis
Lesa meira