Jólaskógur á Hólmsheiði
Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, fylgdi þeirri hefð um helgina að höggva eigið tré í Jólaskógi Skógræktarfélags Reykjavíkur. Jólaskógurinn í ár er á Hólmsheiði rétt norðan við nýja fangelsið og er leiðin frá Suðurlandsvegi vel merkt. Skógræktarfélag Reykjavíku... Lesa meira