Ellefu sigrar í röð
Fjölnir vann sinn ellefta sigur í röð í 1. deild karla í handknattleik um helgina. Fjölnir sótti Míluna heim á Selfoss og hafði að lokum yfirburðasigur, 14-29, eftir að staðan í hálfleik var 5-16. Breki Dagsson var markahæstur í liði Fjölnis með átta mörk og Björgvin Pál... Lesa meira