Ekkert lát á sigurgöngu Fjölnismanna í handboltanum
Fjölnismenn unnu sinn 13. sigur í röð í 1. deild karla í handknattleik í gærkvöldi þegar þeir lögðu ÍR-inga að velli í Breiðholti, 26-30. Í hálfleik var staðan, 14-16, fyrir Fjölni sem leikið hefur af miklum styrk í deildinni til þessa í vetur. Liðið hefur afgerandi forystu í... Lesa meira