Íþróttamaður og Fjölnismaður ársins 2013
Íþróttamaður Fjölnis 2013 Oliver Aron Jóhannesson Oliver Aron sem er 15 ára er óumdeilanlega besti skákmaður landsins undir 20 ára aldri á Íslandi. Það sýnir og sanna helstu afrek hans á sviði skáklistarinnar í ár Lesa meira