Fyrsti sigur Fjölnis í Pepsideildinni 2014
Fjölnismenn byrja vel á Íslandsmótinu 2014 með góðum sigri á Víking í Grafarvoginum. Góð barátta var í Fjölnismönnum og það voru ótal færi sem fóru forgörðum, td vítaspyrna sem fór í þverslánna. Lesa meira