Betri hverfi – hvað vilt þú að verði gert á næsta ári ?
Betri hverfi 2015 er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Hugmyndasöfnun er til og mðe 7 nóv og bindandi rafræn kosning snemma á næsta ári. Hugmyndirnar verð... Lesa meira