Fólk hugi að lausum munum – veður fer versandi
Mjög hvasst er á höfuðborgarsvæðinu og eru fólk hvatt til að huga að lausum munum og koma þeim í skjól. Björgunarsveitir eru að störfum víða á Suður- og Suðvesturlandi. Verkefnin eru af ýmsum toga; lausar þakplötur og klæðningar, fjúkandi girðingar og sorptunnur, brotnir gluggar... Lesa meira