Jólatónleikar í Grafarvogskirkju laugardaginn 13.desember – opið öllum
Þetta eru jólatónleikar í Grafarvogskirkju þar sem kór Grafarvogskirkju og Vox Populi koma fram og syngja jóla- og helgilög. Sérstakur gestur er Svavar Knútur. Undirleikarar eru Kjartan Valdimarsson (píanó) og Gunnar Hrafnsson (kontrabassi). Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson... Lesa meira