Skáksveitir Rimaskóla stóðu sig vel á Íslandsmóti barnaskólasveita 201

Íslandsmót barnaskólasveita í skák 2014, 1. – 7. bekkur, var haldið í Rimaskóla helgina 22. – 23. mars og mættu 49 skáksveitir til leiks sem er metþátttaka. Það má segja að „heimavöllurinn“ hafi reynst hinum fjórum skáksveitum Rimaskóla vel því vi
Lesa meira

Um 5.300 Reykvíkingar kusu Betri hverfi 2014

Alls tóku 5.272 Reykvíkingar, 16 ára og eldri, þátt í íbúakosningunum Betri hverfi 2014 en í þeim forgangsraða íbúar smærri nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum í hverfum borgarinnar. Kosningaþátttaka var hæst í Hlíðunum, næstmest í Vesturbæ og Grafarholti-Úlfarsárdal. Konur eru
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum í Hverfissjóð

Frestur til að sækja um styrk til Hverfissjóðs Reykjavíkurborgar fyrir árið 2014 er til miðnættis þriðjudaginn 15. apríl. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einu eða fleiri hverfum eða almennt í borginni. Einstaklingar, hópar, félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir geta sótt
Lesa meira

Fjölnir tryggði sér annað sætið í 1 deildinni í körfuknattleik

Fjölnir sigraði ÍA í lokaleik í 1 deild karla í körfubolta 109 – 82 og tryggðu sér þar með annað sætið í deildinni, þar sem Þór frá Akureyri tapaði fyrir Breiðablik og Höttur tapaði fyrir Tindastól. Þetta þýðir að Fjölnir leikur við Breiðablik í undanúrslitum og á Fjölnir
Lesa meira

Hverfakosningar í Reykjavík hafnar

Rafrænar hverfakosningar um ný framkvæmdaverkefni í hverfum Reykjavíkur hófust á miðnætti þriðjudaginn 11. mars. Opið verður fyrir atkvæðagreiðslu til miðnættis 18. mars. Þetta er í þriðja sinn sem íbúum í Reykjavík gefst kostur á að kjósa um verkefni í hverfunum sínum í rafrænum
Lesa meira

Jafntefli í hörkuleik

Fjölnir gerði jafntefli við Þrótt í 1. deild karla í handknattleik í Dalhúsum um helgina. Lokatölur leiksins urðu, 23-23, eftir að Fjölnir leiddi í hálfleik, 14-12. Leikurinn var lengstum í járnum og lokakafli leikins var æsispennandi. Eftir leikinn er Fjölnir í níunda sæti
Lesa meira

Ítalir sóttu Rimaskóla heim

Það var mikið um að vera í Rimaskóla í síðustu viku þegar 40 manna hópur skólastjórnenda og kennara víðsvegar frá Ítalíu kom í heimsókn þangað og kynnti sér skólastarfið. Forsvarsmaður ítalska hópsins var Sarah Spezially kennslufræðingur sem fyrir sex árum var skiptinemi við
Lesa meira

Fjölnir og Reykjavíkurborg undirrituðu samning

Reykjavíkurborg og Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi undirrituðu nýjan samning í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Samkvæmt honum fær Fjölnir aðstöðu í nýju fimleikahúsi sem fasteignafélagið Reginn mun byggja við Egilshöll. Þá mun Fjölnir áfram reka íþróttahús og velli við Dalhús í
Lesa meira

Unglingadeildir grunnskólanna kynna sér námsframboð í framhaldsskóla

Nemendur í unglingadeildum grunnskólanna munu á næstu dögum mæta á Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu sem haldin verður í Kórnum 6.-8. mars. Nemendur verða sóttir með rútum og fara ásamt kennurum og náms- og starfsráðgjöfum á sýninguna þar sem þeim gefst gott
Lesa meira

Metþátttaka á vormóti sunddeildar Fjölnis

Vormót Sunddeildar Fjölnis fór fram um nýliðna helgi í Laugardalslaug. Met þátttaka var í þessu árlega sundmóti og komu rúmlega 300 keppendur frá Reykjanesbæ, Akranesi, Mosfellsbæ, Hafnafirði, Kópavogi, Reykjavík, Hveragerði og Vestmannaeyjum. Alls um 1800 stungur. Liðum sem tóku
Lesa meira