Fjölnir á þrjú lið í A úrslitum yngri flokka í handbolta

Eftir frábært tímabil yngri flokka Fjölnis í handboltanum er ljóst að þrjú af sjö liðum náðu í A úrslit, þau enduðu annað hvort í efstu sex sætunum í fyrstu deild eða í efstu tveimur í annarri deild. Hin liðin sem komust ekki í A úrslit náðu hins vegar að komast í B úrslit og því
Lesa meira

Opnunartími í Grafarvogslaug yfir páskana

Páskarnir eru framundan og margir á faraldsfæti enda enda gott frí í vændum. Margir kjósa að vera bara heima og hafa það notalegt. Margir nota hátíðina til að skella sér í sund og því er ekki úr vegi og líta yfir opnunartímann í Grafarvoglauginni yfir hátíðarnar. Á skírdag e
Lesa meira

Frábær árangur sundfólks úr Fjölni

Sundfólk úr Ungmennafélaginu Fjölni náði frábærum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug innanhúss sem fram fór í Laugardal um helgina. Karlasveit Fjölnis setti glæsilegt Íslandsmet í 4 x 200 metra skriðsundi en sveitina skipuðu þeir Hilmar Smári Jónsson, Jón Margeir
Lesa meira

Hvatningarverðlaun velferðarráðs Reykjavíkur

Hvatningarverðlaun velferðarráðs voru afhent við hátíðlega athöfn 10.apríl að Droplaugarstöðum. Fram kom í máli formanns ráðsins, Bjarkar Vilhelmsdóttur, að mikill mannauður býr í faglegu og óeigingjörnu starfi starfsmanna velferðarsviðs. Alúð, nýbreytni og þróun var lykillinn að
Lesa meira

Sópun stíga og gatna miðar vel

„Við grófsópum fyrst og í seinni umferðinni spúlum við með vatni allar húsagötur og ákveðnar tengibrautir,“ segir Guðjóna Björk Sigurðardóttir skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins um verklagið sem viðhaft er við hreinsun gatna og stíga. „Fyrir seinni umferðin
Lesa meira

Styrkir í Hverfissjóð Reykjavíkurborgar

Frestur til að sækja um styrk til Hverfissjóðs Reykjavíkurborgar fyrir árið 2014 er til miðnættis þriðjudaginn 15. apríl. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einu eða fleiri hverfum eða almennt í borginni. Einstaklingar, hópar, félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir geta sótt
Lesa meira

Sópun gatna og stíga er hafin

„Við erum byrjuð í austurhluta borgarinnar að sópa göngu- og hjólreiðastíga,“ segir Guðjóna Björk Sigurðardóttir sem stýrir hreinsun Reykjavíkurborgar. „Farnar verða tvær umferðir yfir alla borgina. Við grófsópum fyrst því það liggur mikið magn af sandi á stígunum eftir veturinn,
Lesa meira

Jöfn keppni í Stóru upplestrarkeppninni

Arngrímur Broddi Einarsson í Kelduskóla fór með sigur af hólmi í Stóru upplestrarkeppninni í Grafarvogi, í öðru og þriðja sæti voru félagarnir úr Rimaskóla, Róbert Ingi Baldursson og Kári Jóhannesarson. Enda þótt Pisa kannanir sýni að um 23% stráka á Íslandi geti ekki lesið sér
Lesa meira

Jón Karl Ólafsson endurkjörinn formaður Fjölnis

Aðalfundur Ungmennafélagsins Fjölnis var haldinn í Dalhúsum í Grafarvogi í fyrrakvöld. Ágætis mæting var á fundinn sem gekk vel fyrir sig. Reikningar og skýrsla stjórnar voru samþykkt einróma. Jón Karl Ólafsson var endurkjörinn formaður Fjölnis. Kristinn Óskar Grétuson
Lesa meira

Frítt fyrir framhaldsskólanema í sund og á menningarstofnanir

Borgarráð samþykkti í morgun að allir framhaldsskólanemar fái aðgang að öllum sundstöðum og menningarstofnunum Reykjavíkurborgar á meðan verkfall framhaldsskólakennara stendur. Ekki verður nein tímasetning á aðgangi og þurfa nemendur einungis að framvísa skólaskírteini
Lesa meira