Gæði í leikskólastarfi, jafnrétti og velferð

,,Ég lærði það sjálfur“ var yfirskrift fjölsóttrar ráðstefnu leikskólastarfsfólks borgarinnar sem haldin var á Nordica Holton hótelinu í dag. Þar var fjallað um áhrif markaðssetningar á skólastarf, gildi skráninga og námssagna sem leið til að meta leikskólastarfið, lýðræði
Lesa meira

Magnað myrkur á Vetrarhátíð

Vetrarhátíð verður sett fimmtudaginn 6. febrúar kl. 19:30 í safni Einars Jónssonar. Hátíðin verður öll hin glæsilegasta og mun fjöldi listamanna taka þátt í að skapa einstaka stemningu í borginni. Ljós, myrkur og gleði verða allsráðandi á hátíðinni að þessu sinni og verð
Lesa meira

Klaki brotinn upp á völlum Fjölnis í Dalhúsum

Eins og eflaust margir íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið eftir hefur klakabrynja legið yfir knattspyrnuvöllum um tveggja mánaða skeið. Forsvarsmönnum knattspyrnuvalla er það ljóst að ef ekki verði ráðist í viðeigandi aðgerðir geta vellirnir legið undir skemmdum og fyrir vikið
Lesa meira

Fjaran iðandi af lífi

Fjörudagurinn, samstarfsverkefni Náttúruskóla Reykjavíkur og fræðsluátaksins Reykjavík – iðandi af lífi fór fram miðvikudaginn 29. janúar síðastliðinn. Kelduskóli og Grandaskóli voru þátttakendur í verkefninu og var farið í fjöruferðir þar sem nemendur fengu að kynnas
Lesa meira

Tvöfaldur Íslandsmeistari og Norðurlandameistari

Nansý Davíðsdóttir í 6. bekk í Rimaskóla reyndist sigursæl á þeim tveimur Íslandsmótum í skák sem fram fóru um helgina. Á laugardag leiddi hún stúlknasveit Rimaskóla til sigurs á Íslandsmóti grunnskóla stúlknaflokki og vann allar sjö skákir sinar á 1. borði. Daginn eftir tefld
Lesa meira

Ágóði nýsköpunar afhentur

Ágóðinn frá markaði 6. bekkjar í Foldaskóla í desember var gefinn til Hjálparstofnunar kirkjunnar. S.l. fimmtudag fengu 6. bekkir heimsókn frá Hjálparstofnun kirkjunnar og afhentu ágóðann. Ágóðinn var gefinn til brunnaverkefnisins í Afríku og fengu nemendur góða fræðslu um
Lesa meira

Rimaskólastúlkur Íslandsmeistarar í skák fjórða árið í röð

A sveit Rimaskóla sigraði á Íslandsmóti grunnskólasveita í stúlknaflokki í skák sem fram fór um helgina í Rimaskóla. Þetta er í tíunda skipti sem skólinn vinnur keppnina á síðustu tólf árum og nú í fjórða skipti í röð. Sigurinn í ár var þó verulega tæpur en aðeins munaði hálfum
Lesa meira

Góður árangur sundfólks frá Fjölni

Fjölnisfólk stóð sig vel á nýliðnum Reykjavik International Games sem haldið var í sundlauginni í Laugardal. Alls tóku 16 keppendur þátt í sundkeppni RIG 2014 og 5 keppendur töku þátt í sundi fatlaðra. Daníel Hannes Pálsson og Kristinn Þórarinsson fengu afreksverðlaun í lok móts
Lesa meira

Hverfin blómstra með auknu íbúalýðræði

Skýrsla um framkvæmdir verkefna sem kosin hafa verið af íbúum í hverfum Reykjavíkur síðustu ár var kynnt í borgarráði í gær. Alls hafa 235 verkefni komið til framkvæmda eftir íbúakosningar síðustu tveggja ára. Þau hafa kostað 600 milljónir. Borgarráð fékk einnig kynningu
Lesa meira

Fjölnir semur við fleiri unga leikmenn

Fjölnismenn í knattspyrnunni halda áfram að semja við unga og efnilega leikmenn. Samið hefur verið við þrjá leikmenn sem er ætlað að koma inn í meistaraflokk félagsins á komandi árum og verða vonandi lykilleikmenn í liði Fjölnis sem stefnir á að stíga fast til jarðar og festa sig
Lesa meira